Kópavogsgöngur

ORG Kópavogsgöngur

651

Hér má sjá nokkrar fjölbreyttar gönguleiðir sem eru að mestu eða öllu leyti innan bæjarmarka Kópavogs. Land Kópavogs skiptist í heimaland sem er neðan við Heiðmörk og nær þéttbýlinu og upplandið sem er frá Lækjarbotnum og upp meðfram öllum Bláfjallahrygg og því fjarri öllu þéttbýli. Hér má finna GPS leiðarlýsingar og á vef Kópavogs eru nánari upplýsingar um leiðirnar út frá erfiðleikastigi, mismunandi árstíma og fleira. Taka ber fram að fólk er hvatt til að skoða veðurspár og vera vel útbúið áður en það fer í göngu. Sumar leiðirnar í upplandinu eru ekki á stígum og taka ber fram að fólk er á eigin ábyrgð.

Member since February 2023

Premium Member