The Best Trails in Eyja- og Miklaholtshreppur, West (Iceland)

108 trails

(1)
Photo of Grimsfjall Photo of Elliðatindar Photo of Rauðakúla og Hreggnasi á Snæfellsnesi
 • Grimsfjall

  Hiking
  Save to a List
  Distance
  3.47mi
  Elevation +
  1539f
  TrailRank
  23
  Photo ofGrimsfjall Photo ofGrimsfjall

  Trailhead was hard to find. GPS coordinates were a little off. Park by a small pond on the west side of the road. Trail is not marked or defined at all. Must have GPS working. Lots of loose lava rock. Beautiful views fro...

 • Elliðatindar

  Hiking
  Save to a List
  Distance
  8.67mi
  Elevation +
  4498f
  TrailRank
  57
  Photo ofElliðatindar Photo ofElliðatindar Photo ofElliðatindar

  Lagt af stað tiltölulega þægilega leið upp á brúnir Árgangskletta áleiðis á hrikalegan Elliðahamar. Eftir að hafa skoðað hamarinn vel var lagt í hann á Elliðatinda. Elliðatindar eru ekki allir færir og því þarf stundum...

 • Distance
  8.35mi
  Elevation +
  3871f
  TrailRank
  57
  Photo ofRauðakúla og Hreggnasi á Snæfellsnesi Photo ofRauðakúla og Hreggnasi á Snæfellsnesi Photo ofRauðakúla og Hreggnasi á Snæfellsnesi

  Rauðakúla í Eyja- og Miklaholtshreppi er fjall sem blasir við manni þegar maður ekur þjóðveginn. Þetta fallega rauða fjall er í góðum félagsskap Ljósufjalla sem eru hærri og þekktari en milli þeirra kúrir Hreggnasi (sjá...

 • Hofsstadaskogur

  Walking
  Save to a List
  Distance
  0.61mi
  Elevation +
  164f
  TrailRank
  9

  Winter walk with spikes. Between the parking and the entrance of the forest there was a huge frozen puddle. We use our spikes to cross it. There was a lot of snow so it could be that the path that we follow is not posi...

 • Create your Trail Lists

  Organize the trails you like in lists and share them with your friends.

  Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
  Create your Trail Lists Create your Trail Lists
 • Ljósufjöll á Snæfellsnesi

  Hiking
  Save to a List
  Distance
  9.77mi
  Elevation +
  3510f
  TrailRank
  49
  Photo ofLjósufjöll á Snæfellsnesi Photo ofLjósufjöll á Snæfellsnesi Photo ofLjósufjöll á Snæfellsnesi

  Ljósufjöll eru hæstu fjöll á Snæfellsnesi ef Snæfellsjökull sjálfur er undanskilinn. Tindarnir eru þrír og allir losa þeir 1000 metrana, Gráni, Bleikur og Miðtindur. Þau eru ekki tæknilega erfið að klífa þótt þau séu no...

 • Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  12.07mi
  Elevation +
  3353f
  TrailRank
  40
  Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

  Vetrarganga upp á Miðtind Ljósufjalla á Snæfellsnesi sem er um 1070 metra hár. Algjört vetrarríki strax í 600 metra hæð og jöklaáferð á síðustu 150 metrunum. Fórum í jöklabrodda í 800 metra hæð og bundum okkur saman í ör...

 • Hafursfell 130419

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  5.38mi
  Elevation +
  2621f
  TrailRank
  36
  Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419

  Mergjuð ganga á Hafursfellið frá Miklaholtsseli vestan megin í hlýjum sunnanvindi milli tveggja illviðra þar sem útlit var ekki sérlega gott en rættist lygilega vel úr veðri og skyggni. Heilmikill bratti á leiðinni og kl...

 • Distance
  5.38mi
  Elevation +
  2621f
  TrailRank
  34
  Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419

  Mergjuð ferð á þetta bratta og svipmikla fjall þar sem farið var frá bænum Miklaholtsseli suðaustan megin. Brattinn neðan við tindinn var varasamur í svelluðu færi. Sjá vangaveltur um leiðarval og færi í ferðasögunni: ...

 • Ljósufjöll Snæfellshesi 280810

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  9.91mi
  Elevation +
  3458f
  TrailRank
  33
  Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810 Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810 Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810

  Fullkomin ganga á þessi litríku og formfögru fjöll, farið á alla þrjá tindanaog ágætis brölt á þá alla. Löng aðkoma og mjög ólík fjöll. Önnur ganga hópsins á þessi fjöll. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

 • Distance
  7.60mi
  Elevation +
  3907f
  TrailRank
  32
  Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111

  Eftirminnileg ferð á Elliðatinda hefðbundna leið upp á tind eftir tilraun til að fara suður fyrir en snúið þar við og ákveðið svo að prófa að þræða okkur með öllum norðurhryggnum til baka sem var mjög ævintýralegt og pín...

 • Rauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  10.42mi
  Elevation +
  3642f
  TrailRank
  30
  Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116 Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116 Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116

  Mjög flott ganga á mjög formfögur fjöll sem falla í skuggann af frægari fjöllum allt í kring. Fórum eins langt og færi leyfði á Hreggnasa og því ekki alla leið á tindinn. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

 • Ljósufjöll

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  11.20mi
  Elevation +
  3730f
  TrailRank
  28
  Photo ofLjósufjöll Photo ofLjósufjöll Photo ofLjósufjöll

  Gönguferð yfir Snæfellsnes um Ljósufjöll með viðkomu á Miðtindi sem er hæstur tinda Ljósufjalla og Botna-Skyrtunnu. Þessi leið liggur frá veginum innað Kleifárvöllum (sunnan megin á Snæfellsnesi) og endar í Álftafirði...

 • Hreggnasi við Ljósufjöll

  Alpine Climbing
  Save to a List
  Distance
  8.15mi
  Elevation +
  3268f
  TrailRank
  26
  Photo ofHreggnasi við Ljósufjöll

  Hreggnasi við Ljósufjöll á Snæfellsnesi. Skemmtileg ganga á sjaldgengið fjall sem stendur norð-vestan megin við Ljósufjöll. Gangan er algerlega þess virði að leggja hana á sig. Ferillinn er frá apríl mánuði og var ...

 • Distance
  9.63mi
  Elevation +
  3835f
  TrailRank
  23

  Eitt af allavega tveimur fjöllum á Snæfellsnesi sem ber nafnið Hreggnasi. Rauðakúlurnar eru töluvert fleiri. Ætlaði fyrst upp hrygginn á suðurhliðinni upp Hreggnasa en leyst ekki alveg nógu vel á vegna hengja og vindstyr...

 • Botnaskyrtunna 060321

  Hiking
  Save to a List
  Distance
  14.56mi
  Elevation +
  3914f
  TrailRank
  19

  Ganga þar sem snúið var við af Miðtindi á Ljósufjöllum og gengið á Botnaskyrtunnu. Slys varð í þessari ferð þar sem tvær runnu niður neðstu brekkuna á Botnaskyrtunnu og þurftu björgunarsveitir að flytja þær niður og svo ...

Send to your GPS

Download trails from Wikiloc directly to your Garmin, Apple Watch or Suunto.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
Send to your GPS Send to your GPS