Activity

Hafursfell 130419

Download

Trail photos

Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419

Author

Trail stats

Distance
5.38 mi
Elevation gain
2,621 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,621 ft
Max elevation
2,495 ft
TrailRank 
36
Min elevation
208 ft
Trail type
Loop
Time
5 hours 36 minutes
Coordinates
1754
Uploaded
April 21, 2019
Recorded
April 2019
Be the first to clap
Share

near Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 350 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419

Itinerary description

Mergjuð ganga á Hafursfellið frá Miklaholtsseli vestan megin í hlýjum sunnanvindi milli tveggja illviðra þar sem útlit var ekki sérlega gott en rættist lygilega vel úr veðri og skyggni. Heilmikill bratti á leiðinni og klöngur upp á efsta tind sem ekki er hægt að mæla með að fara nema í sumarfæri eða blautu færi. Varasamt undir klettinum undir tindinum frá skarðinu og þar ætluðum við næstum því að snúa við vegna svellaðrar brekkunnar en fórum í keðjubroddana og Örn sporaði út slóð undir klettinum. Fórum svo niður ásinn til vesturs og var það mun betri leið og því mælum við með henni ef færi er ekki öruggt. Hins vegar er svo magnað að koma upp í skarðið fyrst sem menn missa þá af ef þeir fara um vesturásinn. Önnur gangan okkar á þetta fjall, fórum árið 2013 frá Dalsmynni austan megin og upp í skarðið og þaðan upp á tindinn - sjá sérfærslu um þá slóð/leið.

Ferðasaga hér: htttps://www.fjallgongur.is/tindur169_hafursfell_130419

Comments

    You can or this trail