Alpine Climbing

The Best Alpine Climbing Trails in Eyja- og Miklaholtshreppur, West (Iceland)

9 trails

Photo of Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Photo of Hafursfell 130419 Photo of Hafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419
  • Ljósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    12.07mi
    Elevation +
    3353f
    TrailRank
    40
    Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017 Photo ofLjósufjöll með Fjallafélaginu 9.4.2017

    Vetrarganga upp á Miðtind Ljósufjalla á Snæfellsnesi sem er um 1070 metra hár. Algjört vetrarríki strax í 600 metra hæð og jöklaáferð á síðustu 150 metrunum. Fórum í jöklabrodda í 800 metra hæð og bundum okkur saman í ör...

  • Hafursfell 130419

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.38mi
    Elevation +
    2621f
    TrailRank
    35
    Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419 Photo ofHafursfell 130419

    Mergjuð ganga á Hafursfellið frá Miklaholtsseli vestan megin í hlýjum sunnanvindi milli tveggja illviðra þar sem útlit var ekki sérlega gott en rættist lygilega vel úr veðri og skyggni. Heilmikill bratti á leiðinni og kl...

  • Distance
    5.38mi
    Elevation +
    2621f
    TrailRank
    34
    Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419 Photo ofHafursfell Snæfellsnesi frá Miklaholtsseli 130419

    Mergjuð ferð á þetta bratta og svipmikla fjall þar sem farið var frá bænum Miklaholtsseli suðaustan megin. Brattinn neðan við tindinn var varasamur í svelluðu færi. Sjá vangaveltur um leiðarval og færi í ferðasögunni: ...

  • Ljósufjöll Snæfellshesi 280810

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    9.91mi
    Elevation +
    3458f
    TrailRank
    33
    Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810 Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810 Photo ofLjósufjöll Snæfellshesi 280810

    Fullkomin ganga á þessi litríku og formfögru fjöll, farið á alla þrjá tindanaog ágætis brölt á þá alla. Löng aðkoma og mjög ólík fjöll. Önnur ganga hópsins á þessi fjöll. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  • Weather Forecast

    A great hint to help you choose your outdoor gear and clothing!

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    Weather Forecast Weather Forecast
  • Distance
    7.60mi
    Elevation +
    3907f
    TrailRank
    32
    Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111 Photo ofElliðatindar hringleið með norðurhryggnum til baka 121111

    Eftirminnileg ferð á Elliðatinda hefðbundna leið upp á tind eftir tilraun til að fara suður fyrir en snúið þar við og ákveðið svo að prófa að þræða okkur með öllum norðurhryggnum til baka sem var mjög ævintýralegt og pín...

  • Rauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    10.42mi
    Elevation +
    3642f
    TrailRank
    30
    Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116 Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116 Photo ofRauðakúla og Hreggnasi Snæfellsnesi 090116

    Mjög flott ganga á mjög formfögur fjöll sem falla í skuggann af frægari fjöllum allt í kring. Fórum eins langt og færi leyfði á Hreggnasa og því ekki alla leið á tindinn. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  • Ljósufjöll

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    11.20mi
    Elevation +
    3730f
    TrailRank
    28
    Photo ofLjósufjöll Photo ofLjósufjöll Photo ofLjósufjöll

    Gönguferð yfir Snæfellsnes um Ljósufjöll með viðkomu á Miðtindi sem er hæstur tinda Ljósufjalla og Botna-Skyrtunnu. Þessi leið liggur frá veginum innað Kleifárvöllum (sunnan megin á Snæfellsnesi) og endar í Álftafirði...

  • Hreggnasi við Ljósufjöll

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    8.15mi
    Elevation +
    3268f
    TrailRank
    26
    Photo ofHreggnasi við Ljósufjöll

    Hreggnasi við Ljósufjöll á Snæfellsnesi. Skemmtileg ganga á sjaldgengið fjall sem stendur norð-vestan megin við Ljósufjöll. Gangan er algerlega þess virði að leggja hana á sig. Ferillinn er frá apríl mánuði og var ...

Send to your GPS

Download trails from Wikiloc directly to your Garmin, Apple Watch or Suunto.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
Send to your GPS Send to your GPS