Alpine Climbing

The Best Alpine Climbing Trails in Mosfellsbær, Capital Region (Iceland)

193 trails

(1)
Photo of Kistufell, west side, September 2020 Photo of Úlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Photo of Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Reykjavik - Esja

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.16mi
    Elevation +
    2415f
    TrailRank
    27

    Within easy reach of the capital, Esja is a very popular recreation area for hikers and climbers. The best known hiking paths lead to the summits Þverfellshorn (780 m) and Kerhólakambur (851 m). Þverfellshorn is also eas...

  • Kistufell, west side, September 2020

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.54mi
    Elevation +
    2615f
    TrailRank
    24
    Photo ofKistufell, west side, September 2020

    East side visually looks more eroded and lose also in this day was a strong wind from east, on the west side are rock shelves covered with grass (check picture), you need to find a way from one shelf to other, there are ...

  • Distance
    3.66mi
    Elevation +
    1060f
    TrailRank
    44| Rating 5.0
    Photo ofÚlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Photo ofÚlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112 Photo ofÚlfarsfellið á alla fjóra tindana V, N, A, S - 201112

    Hringur á Úlfarsfelli um Hákinn, niður að Norðurbrún, upp á Stóra og Litla hnúk og niður að sunnan. Þriðjudagsæfing, ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/22_aefingar_okt_des_2012.htm

    Skemmtileg hugmynd, takk.
    essemm
  • Advanced Filters

    Filter by recording month or date. Find trails only from people you are following.

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    Advanced Filters Advanced Filters
  • Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.81mi
    Elevation +
    2241f
    TrailRank
    38
    Photo ofGunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26 Photo ofGunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26 Photo ofGunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26

    Gengið uppí Gunnlaugsskarð austan megin við skriðuna. Rétt við bæina "Vellir". Mjög falleg og skemmtileg leið utan hefðbundins stígs. Og óhefðbundin leið upp skarðið sjálft þar sem vorsnjórinn aðstoðaði okkur með þessar ...

  • Reykjaborg frá Hafravatni hringur

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.37mi
    Elevation +
    715f
    TrailRank
    35
    Photo ofReykjaborg frá Hafravatni hringur Photo ofReykjaborg frá Hafravatni hringur Photo ofReykjaborg frá Hafravatni hringur

    Skemmtileg leið :). Lagt við skógrækt í Þormóðsdal við Hafravatnsrétt og gengið þar upp stikaða leið. Borgarvatn birtist þegar ofar dregur. Beygt af stíg í átt að Reykjaborg. Skyggni lítið í dag vegna súldar, annars útsý...

  • Esja-Kjós

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    9.81mi
    Elevation +
    3061f
    TrailRank
    35
    Photo ofEsja-Kjós Photo ofEsja-Kjós Photo ofEsja-Kjós

    Gengið upp á þverfellshorn, yfir Hábungu og niður kambinn milli Eilífsdals og Flekkudals. Fyrirtaks gönguleið, svolítið grýtt á köflum en yfirleitt greiðfær. Þegar við komum af kambinum lá leiðin um sumarhúsasvæði, og þa...

  • Jósepsdalur 8 tindar 070117

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    10.08mi
    Elevation +
    3904f
    TrailRank
    31
    Photo ofJósepsdalur 8 tindar 070117 Photo ofJósepsdalur 8 tindar 070117 Photo ofJósepsdalur 8 tindar 070117

    Ganga á Sauðadalahnúka, Ólafsskarðahnúka, Bláfjallahrygg, Bláfjallahnúka og Vífislfell að vetrarlagi í friðsælu veðri. Mergjuð leið og langur og krefjandi dagur. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur136_jose...

  • Móskarðahnúkar 050808

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.31mi
    Elevation +
    2743f
    TrailRank
    31
    Photo ofMóskarðahnúkar 050808 Photo ofMóskarðahnúkar 050808 Photo ofMóskarðahnúkar 050808

    En flottasta þriðjudagsgangan sem gefst á suðvesturhorni landsins. Í raun á þessi leið að vera dagsganga en ekki kvöldganga, svo mikið að sjá, upplifa og ganga um... Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/5...

  • Lágafell og Lágafellshamrar 291209

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.09mi
    Elevation +
    1102f
    TrailRank
    30
    Photo ofLágafell og Lágafellshamrar 291209 Photo ofLágafell og Lágafellshamrar 291209 Photo ofLágafell og Lágafellshamrar 291209

    Árleg þriðjudagsæfing á þetta lága fell í Mosó og svo upp á Lágafellshamra sem varða norðurhluta Úlfarsfells þar sem gengið er frá Lágafellslaug og framhjá Lágafellskirkjugarði, mjög fallegt og jólalegt í myrkrinu. Brekk...

  • Írafell og Skálafellsháls 210818

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.06mi
    Elevation +
    1883f
    TrailRank
    30
    Photo ofÍrafell og Skálafellsháls 210818 Photo ofÍrafell og Skálafellsháls 210818 Photo ofÍrafell og Skálafellsháls 210818

    Þriðjudagsæfing þar sem við villumst allt of langt til austurs niður brekkurnar en leiðréttum okkur loksins :-) Hef þetta hér samt til samanburðar við hina leiðina frá árinu 2013 sem er betri slóð NB ef einhver ætlar að ...

  • Bláfjallahnúkar 110815

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.30mi
    Elevation +
    1594f
    TrailRank
    30
    Photo ofBláfjallahnúkar 110815 Photo ofBláfjallahnúkar 110815 Photo ofBláfjallahnúkar 110815

    Nafnlausir tindar milli Bláfjallahryggjar og Vífilsfells sem við kölluðum Bláfjallahnúkar. Ávalir og mjög fallegir tindar vestan megin í tengingunni. Hinum megin, austar eru svo Ólafsskarðshnúkar sem umkringja Jósepsdali...

  • Vífilsfell

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.09mi
    Elevation +
    1473f
    TrailRank
    30
    Photo ofVífilsfell Photo ofVífilsfell Photo ofVífilsfell

    Jómfrúarferð. Skemmtileg og fjölbreytt ganga. Merkt bílastæði við Jósepsdal afleggjara. Um 1 km ganga eftir veginum (vegavinna) þá vel greinileg og stikuð gönguleið upp á topp. Bratt á köflum, skriður, bergplötur sem þur...

  • Geithóll Esju 050319

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    4.50mi
    Elevation +
    1755f
    TrailRank
    30
    Photo ofGeithóll Esju 050319 Photo ofGeithóll Esju 050319 Photo ofGeithóll Esju 050319

    Þriðjudagsæfing á hrygginn á Geithóli í Esju. Nú er kominn stígur alla leið upp og svo niður aðra leið að hluta (um malarveginn) en hér er farið sömu leið upp og niður. Mjög skemmtileg leið fyrir þá sem eru með hunda þar...

  • Langihryggur og Búi

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.77mi
    Elevation +
    1729f
    TrailRank
    30
    Photo ofLangihryggur og Búi Photo ofLangihryggur og Búi Photo ofLangihryggur og Búi

    Kröpp leið frá bílaplani áleiðis upp á Langahrygg og gengið svo niður til vesturs á Búa og þaðan svo með Búhömrum til baka.

  • Hafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.12mi
    Elevation +
    1473f
    TrailRank
    30
    Photo ofHafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308 Photo ofHafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308 Photo ofHafrahlíð Reykjaborg Reykjafell 110308

    Þriðjudagsæfing en NB ekki lengur farið frá þessum stað heldur bílastæði við Hafravatn að sunnan. Við fórum frá bústaðasvæðinu neðan við Hafrahlíð þar sem íbúar nú vilja ekki fá ókunnuga inn á tún til sín, eðlilega. Sjá ...

  • Distance
    4.25mi
    Elevation +
    1266f
    TrailRank
    29
    Photo ofStardalshnúkar Þríhnúkar Haukafjöll Tröllafoss 250510 Photo ofStardalshnúkar Þríhnúkar Haukafjöll Tröllafoss 250510 Photo ofStardalshnúkar Þríhnúkar Haukafjöll Tröllafoss 250510

    Þriðjudagsæfing, förum nokkrar útgáfur af þessari leið en stuðlabergið í Stardalshnúkum og Þríhnúkum er þess virði að koma að og skoða. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/12_aefingar_april_juni_2010.htm

  • Mosfell hringur

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    2.47mi
    Elevation +
    814f
    TrailRank
    27
    Photo ofMosfell hringur Photo ofMosfell hringur Photo ofMosfell hringur

    Ganga við sólsetur. Stikuð gönguleið, en á köflum auðvelt að fara af leið (sérstaklega þegar dimmir), nokkrar stikur brotnar. Frost -8 C en hægur vindur, frosin jörð og örlítill klaki en auðvelt yfirferðar án brodda. Bra...

3D Maps

Experience trails in vivid detail, from summits to valleys. Embark on a virtual route for a realistic 3D view.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
3D Maps 3D Maps