icebike magne

icebike magne

Þegar aðstæður leyfa verður troðið spor/vetrar stígur í nágrenni Reykjavíkur fyrir hjólandi (fjallahjól,breiðhjól), skíðandi (stígurinn er ekki með gönguskíðaspori) og gangandi.

Við setjum hér inn track af sporinu og upplýsingar um ástand þegar við á. Öllum velkomið að nýta sér sporið. Best er að hlífa sporinu ef snjórinn er of mjúkur, ef það er ekki nógu mikið frost.

Sporið er tilraunaverkefni Icebike og unnið í sjálfboðavinnu. Með fullu leyfi staðarhaldara og í þeim tilgangi að þróa fleiri leiðir til að njóta útiveru á veturna.

Áfram snjór og ævintýri.

Member since  July 2014