The Best Trails in Hjalli, South (Iceland)

48 trails

Photo of Skálafell á Hellisheiði 18-NOV-12 Photo of Hjalli-Hveradalir Photo of Skálafell á Hellisheiði - feitur hringur
  • Distance
    5.01mi
    Elevation +
    965f
    TrailRank
    37
    Photo ofSkálafell á Hellisheiði 18-NOV-12 Photo ofSkálafell á Hellisheiði 18-NOV-12 Photo ofSkálafell á Hellisheiði 18-NOV-12

    Gengið á Skálafell á Hellisheiði sunnudaginn 18. nóvember 2012. Bílnum lagt við slóða Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Stefnan tekin beint á Skálafellið. Gaman að skoða hveri sem eru undir Hverahlíðinni. Fellið sjálf...

  • Hjalli-Hveradalir

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    7.94mi
    Elevation +
    2100f
    TrailRank
    32
    Photo ofHjalli-Hveradalir Photo ofHjalli-Hveradalir Photo ofHjalli-Hveradalir

    Gömul þjóðleið frá Hjalla í Ölfusi að Hveradölum. Slóðin er sýnileg á kafla en viðast orðin gróin og lítt sýnileg. Kjörið er að ganga á Stóra Sandfell enda liggur leiðin þar hjá.

  • Skálafell á Hellisheiði - feitur hringur

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    6.46mi
    Elevation +
    961f
    TrailRank
    27
    Photo ofSkálafell á Hellisheiði - feitur hringur Photo ofSkálafell á Hellisheiði - feitur hringur Photo ofSkálafell á Hellisheiði - feitur hringur

    Gekk á Skálafell hér á miðri Hellisheiðinni með vöskum görpum í gönguklúbbnum Vesen og Vergangur einn bjartan en kaldan sunndag í mars. Fjallið reyndist hið mesta og besta útsýnisfjall til allra átta er upp var komið ......

  • Live Tracking

    Share your location with friends and loved ones during an activity.

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    Live Tracking Live Tracking
  • Lambafell

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    3.61mi
    Elevation +
    1043f
    TrailRank
    24
    Photo ofLambafell

    Óstikuð og ómerkt leið. Gengið upp skv. leiðavísi bókarinnar "Íslensk fjöll". Þegar upp er komið, er gengið á sléttu í átt að toppi. Niðurleiðin er einnig skv. leiðavísi úr bókinni, en þar er nokkuð bratt. Endað er að ga...

  • Skálafell á Hellisheiði

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    5.34mi
    Elevation +
    722f
    TrailRank
    19

    Gengið frá Suðurlandsvegi við gatnamót vegar sem liggur að Gígahnúkum og um Hellisskarð. Gengið var sem leið liggur að Hverahlíð og upp hana og Norðurhálsa og að Skálafelli og upp það. Heildarhækkun um 200 m, síðan var g...

  • Stakihnúkur 12-JAN-13

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    2.09mi
    Elevation +
    650f
    TrailRank
    17
    Photo ofStakihnúkur 12-JAN-13 Photo ofStakihnúkur 12-JAN-13

    Gengið á Stakahnúk í Þrengslum laugardaginn 12. janúar 2013. Bílnum lagt við námu í Lambafelli. Hnúkurinn stendur við veginn og er auðgenginn. Skyggni var ekki gott en af Stakahnúk sést yfir Þrengsli og niður í Ölfuss. ...

  • Geitafell 2012

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    6.94mi
    Elevation +
    1047f
    TrailRank
    16

    Gengið frá þjóðveginum framhjá Litla Sandfelli og beinustu leið yfir hraunið og svo upp Geitafell að austanverðu og þaðan upp á topp og svo sömu leið til baka.

  • Meitill

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    6.21mi
    Elevation +
    1024f
    TrailRank
    16

    Gengið frá bílastæði austan Litla-Meitils, þaðan milli Meitla og svo uppá Stóra-Meitil. Þaðan í suðvestur og niður í Stórahvamm og svo meðfram Litla-Meitil að vestanverðu aftur að bílastæðinu. Sýna þarf aðgæslu þegar far...

  • Geitafell

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    8.17mi
    Elevation +
    3465f
    TrailRank
    10

    Part of the 9000 meter challenge, of year 2011. Geitafell in Threngsli.

3D Maps

Experience trails in vivid detail, from summits to valleys. Embark on a virtual route for a realistic 3D view.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
3D Maps 3D Maps