The Best Trails in Hoffell, East (Iceland)

512 trails

(3)
  • Gjögrin - Lónsöræfi

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    3.54mi
    Elevation +
    991f
    TrailRank
    25
    Photo ofGjögrin - Lónsöræfi Photo ofGjögrin - Lónsöræfi Photo ofGjögrin - Lónsöræfi

    Falleg gönguleið umhverfis Gjögrin þar sem hægt er að ganga á bak við fallegan foss. Þægileg gönguleið en sennilega erfið fyrir lofthrædda. Gengið með TKS undir leiðsögn þeirra hjóna Örvars ög Þóru.

  • Distance
    5.73mi
    Elevation +
    1309f
    TrailRank
    25
    Photo ofIllikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi Photo ofIllikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi Photo ofIllikambur að Stórihjalla - Lónsöræfi

    Gengið frá Illakambi að Stórahjalla þar sem bílar biðu þess að ferja okkur til baka yfir Skyndidalsá. Afar falleg leið upp og ofan í mörg gil. Gengið með TKS undir leiðsögn þeirra hjóna Örvars og Þóru.

  • Outdoor Navigation

    Guide yourself along millions of outdoor trails from your smartphone. Even offline!

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    Outdoor Navigation Outdoor Navigation
  • Distance
    18.41mi
    Elevation +
    3278f
    TrailRank
    24
    Photo ofÖræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 5 (05/07/2019).

    Dagur fimm á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið yfir Brúarjökul. Lengd : 30 km Hækkun : 307 m Lækkun : 412 m Fallegt, ekki tæknilegt, dýrðarinnar jöklabrölt. Mikilvægt að vera með gott veður, aðalega útaf ú...

  • Distance
    10.23mi
    Elevation +
    1768f
    TrailRank
    24
    Photo ofÖræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019). Photo ofÖræfaleið. Dagur 3 (03/07/2019).

    Dagur þrjú á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Gengið frá Egilsseli til Geldingafell skála. Lengd : 17 km Hækkun : 690 m Lækkun : 525 m Gengið inn á Hálendið, um Lónsöræfi. Eitt vað á leiðinni, sem kemur frá Frems...

  • Distance
    13.79mi
    Elevation +
    3635f
    TrailRank
    23

    Gengið frá Múlaskála í Tröllakróka sem eru stórbrotið landslag. Leiðin liggur frá tröllakrókum upp að Tröllakrókahnaus og út fyrir að Egilsseli og þaðan yfir Múlakoll, þaðan er afburðagott útsýni yfir helstu staði í nág...

  • Distance
    2.64mi
    Elevation +
    751f
    TrailRank
    23
    Photo ofIllikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816 Photo ofIllikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816 Photo ofIllikambur að Múlaskála í Lónsöræfum 110816

    Með allan farangur frá jeppaslóðanum að Múlaskála á degi 1 af 4 í Lónsöræfum þar sem farið var í Tröllakróka og svo á Sauðhamarstind og sömu leið um Illakamb til baka í bílana. Ógleymanlega flott ferð. Ferðasaga hér: ...

  • Distance
    13.06mi
    Elevation +
    1014f
    TrailRank
    22
    Photo ofÖræfaleið. Dagur 7 (07/07/2019).

    Dagur sjö á Öræfaleið, yfir hálendi Íslands. Vaðið yfir Kreppu og gist í hrauni nálægt Upptyppingum. Lengd : 21.5 km Hækkun : 413 m Lækkun : 458 m VARÚÐ : Mjög erfitt vað sem krefst mikilla þekkingar á jökulám og...

  • Smiðjunes Múlaskáli

    Hiking
    Save to a List
    Distance
    11.40mi
    Elevation +
    2073f
    TrailRank
    22

    Gengið frá Smiðjunesi,eftir eyrum Jökulsár í lóni eða á bökkunum. Hafa skal í huga að áreyrarnar geta breyst verulega milli ára. Vaða þarf Hnappadalsána sem er tær. Hægt er að gera það berfættur en betra að nota skó, dýp...

3D Maps

Experience trails in vivid detail, from summits to valleys. Embark on a virtual route for a realistic 3D view.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
3D Maps 3D Maps