Alpine Climbing

The Best Alpine Climbing Trails in Borgarnes, West (Iceland)

55 trails

(1)
Photo of Hafnarfjall-Gildalshnúkur-Tungukollur (winter). Borgarnes, West Iceland (06-04-2018) Photo of Hafnarfjall - Gildalshnúkur Photo of Hafnarfjall 9 tindst
  • Hafnarfjall - Gildalshnúkur

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    8.28mi
    Elevation +
    3301f
    TrailRank
    31
    Photo ofHafnarfjall - Gildalshnúkur Photo ofHafnarfjall - Gildalshnúkur Photo ofHafnarfjall - Gildalshnúkur

    We hiked this up on a rather clear day in spring, just after some fresh snow had fallen the night before. The initial ascent was extremely quick and easy except for a patch of ice just before the first peak. However, the...

  • Fagraskógarfjall

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.29mi
    Elevation +
    2454f
    TrailRank
    39
    Photo ofFagraskógarfjall Photo ofFagraskógarfjall Photo ofFagraskógarfjall

    Fagraskógarfjall í Kolbeinsstaðahreppi. Stórflott fjall sem er í skugga nágranna síns, Kolbeinstaðafjalls. Fagraskógarfjall er ansi flott og leiðin er flott líka. Eftirtektarvert er fjallið sem stendur útúr fjallinu s...

  • Search by Passing Area

    Find trails starting or passing through your selected areas.

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    Search by Passing Area Search by Passing Area
  • Hafnarfjall

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.90mi
    Elevation +
    3107f
    TrailRank
    36| Rating 5.0
    Photo ofHafnarfjall Photo ofHafnarfjall Photo ofHafnarfjall

    Stórskemmtileg gönguleið á bæjarfjall Borgarnes. Hringleið upp Klausturtunguhól, um geilina, eftir tindaröðinni og niður hrygginn sem liggur með þjóðveginum. Mjög skemmtilegt fjall sem óhætt er að mæla með.

    Frábært trail!
    Ingimar
  • Hafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    8.42mi
    Elevation +
    4170f
    TrailRank
    34
    Photo ofHafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010 Photo ofHafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010 Photo ofHafnarfjall hringleið á alla 9 tindana 021010

    Haustfagnaðarferð Toppfara á alla tinda Hafnarfjalls í ótrúlega góðu veðri þrátt fyrir slæmt veðurútlit á undan og eftir. Ógleymanleg ferð. Mjög skemmtileg hringleið sem óhætt er að mæla með. Geilin flotta var skoðuðu í ...

  • Distance
    7.56mi
    Elevation +
    3704f
    TrailRank
    32
    Photo ofHafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117 Photo ofHafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117 Photo ofHafnarfjall 8 tindar (allir nema Tungukollur) 280117

    Mögnuð hringleið að vetrarlagi um allt Hafnarfjallið en við slepptum Tungukolli þar sem veðrið var slæmt þegar komið var upp úr dalnum að Þverfelli og héldum frekar áfram til vesturs á alla hina tindana. Ferðasaga hér...

  • Gildalshnúkur í Hafnarfjalli 291219

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.18mi
    Elevation +
    2933f
    TrailRank
    30
    Photo ofGildalshnúkur í Hafnarfjalli 291219 Photo ofGildalshnúkur í Hafnarfjalli 291219 Photo ofGildalshnúkur í Hafnarfjalli 291219

    Aukatindferð milli jóla og nýárs að vetri til í erfiðu veðri, miklum vindi en ágætis færi. Nú þarf að leggja mun neðar en fyrstu ár Toppfara og vegalengdin orðin lengri á þennan hæsta hnúk Hafnarfjalls. Einn af okkar upp...

  • Hafnarfjallsöxl syðri 060312

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.97mi
    Elevation +
    2064f
    TrailRank
    30
    Photo ofHafnarfjallsöxl syðri 060312 Photo ofHafnarfjallsöxl syðri 060312 Photo ofHafnarfjallsöxl syðri 060312

    Þriðjudagsæfing. Óveður skall á með engum fyrirvara efst uppi en því hafði samt verið spáð. Versta veðrið í sögu klúbbsins líklega á þriðjudagsæfingu. Leituðum að Antoni sem farið hafði af stað klukkutíma á undan hópnum ...

  • Gildalshnúkur Hafnarfjalli 050509

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.61mi
    Elevation +
    2628f
    TrailRank
    30
    Photo ofGildalshnúkur Hafnarfjalli 050509 Photo ofGildalshnúkur Hafnarfjalli 050509 Photo ofGildalshnúkur Hafnarfjalli 050509

    Þriðjudagsæfing. Fórum niður skriðurnar að vestan í baka leiðinni en ég eyddi þeim hluta af þessari gps-slóð þar sem það er ekki til eftirbreytni enda ekki hefð fyrir slíku á þessu fjalli og slíkur ágangur sést vel frá þ...

  • Hróarstindar við Hafnarfjall 300110

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    7.21mi
    Elevation +
    2992f
    TrailRank
    29
    Photo ofHróarstindar við Hafnarfjall 300110 Photo ofHróarstindar við Hafnarfjall 300110 Photo ofHróarstindar við Hafnarfjall 300110

    Mergjuð ferð á sjaldfarna og óþekkta tinda í Hafnardal bak við Hafnarfjall. Bratt upp og niður og varasamt á köflum á tindunum og nauðsynlegt að vera í broddum að vetrarlagi. Ferðasaga hér:

  • Hafnarfjall 28-05-2014 21:36:44

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.80mi
    Elevation +
    3120f
    TrailRank
    28
    Photo ofHafnarfjall 28-05-2014 21:36:44 Photo ofHafnarfjall 28-05-2014 21:36:44 Photo ofHafnarfjall 28-05-2014 21:36:44

    Farið inn með Seleyraránni inn í botn og upp á milli Klausturtunguhóls og Katlaþúfu gengið fram á Gildalshnjúk og framá Hafnarfjall þaðan niður.

  • Heiðarhorn

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    8.26mi
    Elevation +
    3474f
    TrailRank
    28
    Photo ofHeiðarhorn Photo ofHeiðarhorn Photo ofHeiðarhorn

    Gengið frá bílastæði við bæinn Erfa-Skarð, upp Skarðsdal og á Heiðarhorn. Niðurleiðin er yfir Skarðshyrnu og meðfram Skessubrunnum og Litlahorni. Mjög skemmtileg ganga og ekki skemmir fyrir að þetta er hringleið.

  • Tungukollur í Hafnarfjalli 080512

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.60mi
    Elevation +
    1978f
    TrailRank
    27
    Photo ofTungukollur í Hafnarfjalli 080512 Photo ofTungukollur í Hafnarfjalli 080512 Photo ofTungukollur í Hafnarfjalli 080512

    Þriðjudagsæfing. Virðist mjög bratt og ókleift nánast vesturásinn en hann er vel fær. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/20_aefingar_april_juni_2012.htm

  • Snóksfjall = Snókur 180912

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    3.46mi
    Elevation +
    1821f
    TrailRank
    27
    Photo ofSnóksfjall = Snókur 180912 Photo ofSnóksfjall = Snókur 180912 Photo ofSnóksfjall = Snókur 180912

    Þriðjudagsæfing á þetta sérstaka fjall. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/21_aefingar_juli_sept_2012.htm

  • Giljatunguhnúkur í Hafnarfjalli 190509

    Alpine Climbing
    Save to a List
    Distance
    5.71mi
    Elevation +
    2257f
    TrailRank
    27
    Photo ofGiljatunguhnúkur í Hafnarfjalli 190509 Photo ofGiljatunguhnúkur í Hafnarfjalli 190509 Photo ofGiljatunguhnúkur í Hafnarfjalli 190509

    Þriðjudagsæfing í fallegu veðri. Löng kvöldganga og brött leið sem lítur ófær út úr fjarlægt en er vel fær ef menn hafa gaman af smá brölti. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/8_aefingar_april_juni_2...

Create your Trail Lists

Organize the trails you like in lists and share them with your friends.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
Create your Trail Lists Create your Trail Lists