Alpine Climbing

The Best Alpine Climbing Trails in South (Iceland)

536 trails

(7)
  • Súlufell Þingvöllum 260120

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Ísland)
    Distance
    5.16mi
    Elevation +
    1299f
    TrailRank
    34
    Photo ofSúlufell Þingvöllum 260120 Photo ofSúlufell Þingvöllum 260120 Photo ofSúlufell Þingvöllum 260120

    Þingvallafjall nr. 2 af 33 í áskorun ársins 2020 um að ganga á öll fjöll Þingvalla það ár. Önnur ganga hópsins á þetta fjall og nú farið sömu leið fram og til baka þar sem þetta var sunnudagstúr og lagt seinna af stað...

  • Hekla: 23 OCT 2011 09:17

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hlíðarendi, Suðurland (Ísland)
    Distance
    9.13mi
    Elevation +
    3104f
    TrailRank
    33
    Photo ofHekla: 23 OCT 2011 09:17 Photo ofHekla: 23 OCT 2011 09:17 Photo ofHekla: 23 OCT 2011 09:17

    Mögnuð ganga á Heklu, mjög erfitt færi, snjór frá byrjun og hnédjúpur drjúgan hluta. Sæmilegt veður, hvasst en skyggni fyrstu tímana og á tindinum en lítið á bakaleiðinni.

  • Þríhyrningur Suðurlandi 290510

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hvolsvöllur, Suðurland (Ísland)
    Distance
    5.13mi
    Elevation +
    2215f
    TrailRank
    33
    Photo ofÞríhyrningur Suðurlandi 290510 Photo ofÞríhyrningur Suðurlandi 290510 Photo ofÞríhyrningur Suðurlandi 290510

    Farið eftir öllum tindunum. Aska af gosinu í Eyjafjallajökli yfir öllu svo grátt. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur39_thrihyrningur_290510.htm

  • Kálfstindar

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Úlfljótsvatn, Suðurland (Ísland)
    Distance
    8.37mi
    Elevation +
    2241f
    TrailRank
    33
    Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar

    Skemmtileg og snörp fjallganga á tind með frábæru útsýni. Þarf að vara varlega á niðurleiðinni sem hér er farin, brattar og lausar skriður með stöllum efst.

  • 3D Maps

    Experience trails in vivid detail, from summits to valleys. Embark on a virtual route for a realistic 3D view.

    Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
    3D Maps 3D Maps
  • Hrómundartindur

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    4.50mi
    Elevation +
    1706f
    TrailRank
    32
    Photo ofHrómundartindur Photo ofHrómundartindur Photo ofHrómundartindur

    Fremur auðveld ganga á góða útsýnistinda. Færið var reyndar heldur varhugavert, víða harðfenni og sums staðar klaki undir snjóhulu. Hefðum annars farið hrygginn á enda.

  • Högnhöfði og Brúarárskörð 040616

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Bláskógabyggð, Suðurland (Ísland)
    Distance
    7.88mi
    Elevation +
    3235f
    TrailRank
    32
    Photo ofHögnhöfði og Brúarárskörð 040616 Photo ofHögnhöfði og Brúarárskörð 040616 Photo ofHögnhöfði og Brúarárskörð 040616

    Endurtekin ferð á Högnhöfða en nú slepptum við Strokk og það var meiri vetur á fjallinu. Óskaplega falleg ganga. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur130_hognhofdi_040616.htm

  • Bláfell á Kili 070913

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Tungufell, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    5.14mi
    Elevation +
    2185f
    TrailRank
    32
    Photo ofBláfell á Kili 070913 Photo ofBláfell á Kili 070913 Photo ofBláfell á Kili 070913

    Stutt og létt ganga í vetrarríki efst í byrjun september sem var sérkennilegt en skemmtilegt. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur97_blafell_070913.htm

  • Löðmundur Friðlandi að fjallabaki 041117

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)
    Distance
    5.03mi
    Elevation +
    1660f
    TrailRank
    32
    Photo ofLöðmundur Friðlandi að fjallabaki 041117 Photo ofLöðmundur Friðlandi að fjallabaki 041117 Photo ofLöðmundur Friðlandi að fjallabaki 041117

    Mergjuð ferð á þetta formfagra fjall í vetrarbúningi í byrjun nóvember, mikið lán að ná þessu áður en vetrarfærið lokaði hálendinu, ógleymanlegt. Brattur efsti tindur en samt fær í vetrarfærinu. Ferðasaga hér: http://...

  • Kattartjarnir og Kyllisfell 070818

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Ísland)
    Distance
    3.58mi
    Elevation +
    955f
    TrailRank
    32
    Photo ofKattartjarnir og Kyllisfell 070818 Photo ofKattartjarnir og Kyllisfell 070818 Photo ofKattartjarnir og Kyllisfell 070818

    Þriðjudagsæfing aftur á þessar gullfallegu slóðir sem eru í uppáhaldi hjá okkur en nú var fyrsta farið um tjarnirnar og svo upp á Kyllisfellið til baka, öfuga leið frá því síðast. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur...

  • Fimmvörðuháls sumarganga 080619

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Skogar, Suðurland (Ísland)
    Distance
    15.63mi
    Elevation +
    5135f
    TrailRank
    32
    Photo ofFimmvörðuháls sumarganga 080619 Photo ofFimmvörðuháls sumarganga 080619 Photo ofFimmvörðuháls sumarganga 080619

    Fimmta ganga hópsins um Fimmvörðuháls. Í sumarfæri og sumarveðri, Yndislegt. Komin góður slóði um nýju gosstöðvarnar. Farið upp á Magna og eftir honum öllum niður norðan megin. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur...

  • Súlufell 120119

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    5.47mi
    Elevation +
    1457f
    TrailRank
    32
    Photo ofSúlufell 120119 Photo ofSúlufell 120119 Photo ofSúlufell 120119

    Janúartindferðin 2019 farin í litlum veðurglugga í sumarfæri þar sem von var á dynjandi snjókomu um ellefuleytið og það rættist... enduðum í dúnmjúkru vetrarfæri eftir sumarfæri fyrr um morguninn. Stutt og létt dagsganga...

  • Rauðafell

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Miðdalur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    4.25mi
    Elevation +
    1617f
    TrailRank
    32
    Photo ofRauðafell Photo ofRauðafell Photo ofRauðafell

    Á uppleiðinni völdum við óheppileg leið og snérum við vegna móbergsklappa sem voru hálar. Leiðin sem við komum niður er hins vegar mjög góð. Útsýnið í þessari ferð var heldur af skornum skammti enda dimmt yfir og úrkoman...

  • Kálfstindar

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    7.49mi
    Elevation +
    1978f
    TrailRank
    32
    Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar

    Gengið á einn af Kálfstindum. Á leiðinni að tindinum fórum við inn í gil sem reyndist vera lokað. Því var snúið við og farið upp úr gilinu þar sem uppganga sýndist vera sæmileg. Ekki er hægt að mæla með þessari leið því ...

  • Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Ísland)
    Distance
    3.26mi
    Elevation +
    1430f
    TrailRank
    32
    Photo ofHátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620 Photo ofHátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620 Photo ofHátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620

    Þriðjudagsæfing. Þingvallafjöll nr. 19 og 20 árið 2020. Brött fjöll en færar leiðir sem við fundum á þau bæði og uppgönguleiðin á Hátind er fær öllum. Ekki er fær leið alla leið á efsta tind á Jórutindi en þó hægt að ...

  • Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
    Distance
    8.96mi
    Elevation +
    4406f
    TrailRank
    32
    Photo ofMiðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520 Photo ofMiðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520 Photo ofMiðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520

    Mögnuð ferð á hæstu Botnssúluna og svo á þá bröttustu í mjúku snjófæri sem má þakka að hafa náð á Miðsúluna, en við áttum síður von á að ná henni ef skaflinn væri harður. Líklega besti árstíminn til að fara á Miðsúlu ef ...

  • near Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)
    Distance
    10.40mi
    Elevation +
    2963f
    TrailRank
    32
    Photo ofSjö tindar í Þrengslum Meitlar, hnúkar, fell og eldborgir 220220 Photo ofSjö tindar í Þrengslum Meitlar, hnúkar, fell og eldborgir 220220 Photo ofSjö tindar í Þrengslum Meitlar, hnúkar, fell og eldborgir 220220

    Gengið á Litla meitil, Stóra meitil, Gráuhnúka, Lakahnúka, Stóra sandfell, Nyrðri eldborg og Syðri eldborg við Þrengslin í fallegu veðri og vetrarfæri. ATH að gps-tækið varð batteríslaust tvisvar og því vantar smá hluta ...

  • Lambafellshnúkur og Lambafell 130318

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Hveragerði, Suðurland (Ísland)
    Distance
    3.63mi
    Elevation +
    1322f
    TrailRank
    32
    Photo ofLambafellshnúkur og Lambafell 130318 Photo ofLambafellshnúkur og Lambafell 130318 Photo ofLambafellshnúkur og Lambafell 130318

    Þriðjudagsæfing og nú farið fyrst á Lambafellshnúk og svo meðfram Lambafelli að vestan meðfram jaðri Lambafellshrauns og þaðan upp á Lambafellið og loks bröttu brekkuna til baka í bílana. Mun skemmtilegri leið en sú sem ...

  • Hekla frá efstu öxl að austan 160917

    Alpine Climbing
    Save to a List
    near Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)
    Distance
    4.32mi
    Elevation +
    1814f
    TrailRank
    32
    Photo ofHekla frá efstu öxl að austan 160917 Photo ofHekla frá efstu öxl að austan 160917 Photo ofHekla frá efstu öxl að austan 160917

    Stutt og létt ganga upp á Heklu úr rúmlega 900 m hæð eftir akstur nánast eins langt upp eftir og mögulegt er. Skelfingarveður og því lítið yndi í þessu en fínasta leið fyrir alla að fara og stálpuð börn geta gengið þetta...

  • near Geysir, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
    Distance
    10.28mi
    Elevation +
    2178f
    TrailRank
    32
    Photo ofJarlhettur nr. 5: Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta 280919 Photo ofJarlhettur nr. 5: Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta 280919 Photo ofJarlhettur nr. 5: Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta 280919

    Fimmta Toppfaragangan á Jarlhetturnar, að þessu sinni á Rauðhettu, Jarlhettutögl og Kambhettu í góðu veðri og frábærum hópi. Heilmikið klöngur en flott leið og nokkuð varasamt á Kambhettunni en vel fært ólofthræddum. Kom...

  • near Bláskógabyggð, Suðurland (Ísland)
    Distance
    7.01mi
    Elevation +
    3222f
    TrailRank
    32
    Photo ofRauðafell Strokkur um Brúarárskörð með vaði yfir Brúará 100813 Photo ofRauðafell Strokkur um Brúarárskörð með vaði yfir Brúará 100813 Photo ofRauðafell Strokkur um Brúarárskörð með vaði yfir Brúará 100813

    Mögnuð tindferð þar sem gengið var inn Brúarárskörðin og upp á Rauðafell og tekinn könnunarleiðangur niður mjög bratta leið beint niður af Rauðafelli og er ekki fyrir óvana né óörugga göngumenn. Vaðið svo yfir Brúará til...

Send to your GPS

Download trails from Wikiloc directly to your Garmin, Apple Watch or Suunto.

Get Wikiloc Premium Upgrade to remove Ads
Send to your GPS Send to your GPS