Glerárdalur upp að stíflu
near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)
Viewed 167 times, downloaded 17 times
Itinerary description
Upp haf og endir við stöðvarhús Fallorku. Hjólað upp meðfram ánni að vestan, yfir stífluvegginn og niður Lambaleiðina að austan niður að bílastæði. Þaðann haldið niður Súluveg og aftur að byrjunarreit.
Comments (1)
You can add a comment or review this trail
I have followed this trail verified View more
Information
Easy to follow
Scenery
Moderate
Skemmtileg leið. Fórum frá Glerártorgi, allt á góðum hjólastígum.