Activity

Vífilsfell - 14. maí 2017

Download

Trail photos

Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017 Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017 Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017

Author

Trail stats

Distance
3.77 mi
Elevation gain
1,457 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,457 ft
Max elevation
2,319 ft
TrailRank 
40
Min elevation
878 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 22 minutes
Coordinates
574
Uploaded
May 14, 2017
Recorded
May 2017
Be the first to clap
Share

near Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1350 times, downloaded 53 times

Trail photos

Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017 Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017 Photo ofVífilsfell - 14. maí 2017

Itinerary description

Mjög skemmtilegt að fjall að labba á.
Stutt vegalengd en bratt og bíður því upp á möguleikann að leggja hart að sér.

Lagt er við hliðið að vinnusvæðinu Bolöldu. Ef lagt er innan svæðisins þarf að passa að vera farin útaf því þegar þeir loka svæðinu.

Leiðin er stikuð alla leið upp og því auðvelt að rata.

Fyrripartur leiðarinnar er mjög brött malarskriða sem er "erfiðasti" parturinn. Ekki erfið en mikil hækkun á stuttri vegalengd. Því næst tekur við sléttur stallur að efra svæði en þar tekur við létt móbergsklifur sem minnir um margt á móbergið á Helgafelli.

Þegar komið er að tindinum þarf að príla örlítið en það er léttara en það lítur út í fyrstu.

Mjög skemmtileg rúm 2 tíma fjallganga.

Comments

    You can or this trail