Helgufoss Grímmansfell Bringur
near Álafoss, Kjosarsysla (Ísland)
Viewed 5443 times, downloaded 33 times
Itinerary description
Farið er út af Þingvallavegi rétt fyrir neðan Seljabrekku. Þar er skilti, svolítið langt frá Þingvallavegi, sem á stendur Helgufoss og Bringur. Slóðinn er leiðinlegur. Þegar kemur að rafmagnslínuni er bílnum lagt og ganga hefst. Fyrst fórum við í Helguhvamm og skoðuðum Helgufoss og héldum svo meðfram Köldukvísl til austurs. Svo var stefnan sett í suður og upp Grímannsfellið upp á Stórhól. Eftir smá nestisstopp var haldið niður aftur og stefnan sett á Bringur - gamalt eyðibýli og tóftir þess skoðaðar.
Waypoints
Archaeological site
663 ft
Bringur
BRINGUR (EYÐIBÝLI)
Photo
587 ft
Helgufoss
HELGUFOSS
Archaeological site
522 ft
Helguhvammur
28-OCT-07 12:03:53
Summit
0 ft
Stórhóll
STÓRHÓLL
You can add a comment or review this trail
Comments