Activity

Tröllaskagi. Héðinsfjörður, Presthnúkur, Skútudalur. 21. apríl 2014

Download

Author

Trail stats

Distance
6.29 mi
Elevation gain
2,523 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,398 ft
Max elevation
2,546 ft
TrailRank 
30
Min elevation
46 ft
Trail type
One Way
Time
3 hours 52 minutes
Coordinates
1522
Uploaded
August 16, 2015
Recorded
April 2014
Be the first to clap
Share

near Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Viewed 2780 times, downloaded 117 times

Itinerary description

Þýsk hjón heimsóttu okkur á Ólafsfjörð um páskana 2014 en þau stunda mikið fjallaskíði í Ölpunum og var búið að langa í lengri tíma að koma til Íslands á fjallaskíði. Það sem kom þeim mest á óvart voru aðstæðurnar á Íslandi og hvað það er miklu flóknara hér að meta snjóflóðahættu. Eftir ferð á Múlakollu fórum við með þeim í þennan líka flotta túr sem hófst í Héðinsfirði, gengið upp hjá Ámá á Presthnúk og skíðað niður Skútudal. Fengum svo skutl í gegnum göngin í Héðinsfjörð aftur.

Comments

    You can or this trail