Activity

Söguvörður

Download

Trail photos

Photo ofSöguvörður Photo ofSöguvörður Photo ofSöguvörður

Author

Trail stats

Distance
2.51 mi
Elevation gain
121 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
121 ft
Max elevation
129 ft
TrailRank 
23
Min elevation
0 ft
Trail type
Loop
Coordinates
83
Uploaded
April 2, 2020
Be the first to clap
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 392 times, downloaded 7 times

Trail photos

Photo ofSöguvörður Photo ofSöguvörður Photo ofSöguvörður

Itinerary description

Söguskiltaganga: Víða um eldri hluta bæjarins, allt frá Oddeyrarbryggju að miðbænum og áfram suður í innbæinn, hafa verið reist skilti, svokallaðar "söguvörður", sem segja sögu húsa og staðhátta í máli og myndum. Nánari upplýsingar um skiltin og staðsetningu þeirra má finna hér

Upphaf söguvarðanna má rekja til 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar árið 2012, en í tilefni af því var ákveðið að reisa skilti víðsvegar um eldri hluta bæjarins sem segði sögu hvers staðar fyrir sig.
Skiltin eru gjöf Norðurorku til bæjarins. Minjasafnið, Akureyrarstofa og Umhverfis og Mannvirkjasvið Akureyrarbæjar stóðu að gerð skiltanna.

Skiltin gera grein fyrir sögu húsa og staðhátta í máli og myndum, alla leið frá Ráðhústorginu í miðbæ Akureyrar og inn í Innbæinn. Árið 2018 var síðan bætt við sex nýjum skiltum sem segja sögu Oddeyrarinnar, meðfram Strandgötunni.

Einnig hefur verið bætt við fleiri skiltum í anda söguvarðanna fyrir tilstilli áhugamannahópa og félagasamtaka svo sem við Eiðsvöll, Eyrarlandsveg og Menntastíginn.

Gönguleiðin Oddeyrarbryggja - Miðbær - Innbær er um 4 km (fram og tilbaka).

Comments

    You can or this trail