Activity

Gamla Gróðrarstöðvar hringurinn

Download

Trail photos

Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn

Author

Trail stats

Distance
1.38 mi
Elevation gain
75 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
75 ft
Max elevation
86 ft
TrailRank 
25
Min elevation
15 ft
Trail type
Loop
Coordinates
71
Uploaded
April 2, 2020
Be the first to clap
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 1863 times, downloaded 6 times

Trail photos

Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn Photo ofGamla Gróðrarstöðvar hringurinn

Itinerary description

Frá Skautahöllinni er gengið yfir Miðhúsabraut og meðfram henni upp að hitaveitulögninni. Þaðan er stefnan tekin í suður meðfram hitaveiturörunum, á vinstri hönd er skógarreiturinn við gömlu Gróðrarstöðina og matjurtagarðar bæjarins. Þegar komið er suður að Galtalæk, þar sem vegur þverar gönguleiðina er haldið til vinstri niður afleggjarann og niður að þjóveginum. Gengið er yfir þjóðveginn (gætið að umferð) og yfir á Drottningarbrautarstígnum og gengið eftir honum til norðurs að gatnamótunum við Mótorhjólasafnið. Þar er aftur gengið yfir þjóðveginn (gætið að umferð) og að gömlu Gróðrarstöðinni, á sumrin er gaman að leggja auka krók á leiðina og ganga um skógarreitinn sem er þarna. Frá gömlu Gróðrastöðinni er gengið til norðurs, framhjá Iðnaðarsafninu og í átt að Skautahöllinni þar sem hringnum er lokið.

Upphafsstaður: Skautahöllin
km 2.5
Áhugaverðirstaðir: Gamla skógræktin, matjurtagarðar bæjarins, hitaveitulögnin frá Laugalandi, Iðnaðarsafnið, Mótorhjólasafnið.

Comments

    You can or this trail