Activity

Þrasaborgir Lyngdalsheiði 181120

Download

Trail photos

Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120

Author

Trail stats

Distance
4.78 mi
Elevation gain
741 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
741 ft
Max elevation
1,391 ft
TrailRank 
32
Min elevation
524 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 17 minutes
Coordinates
331
Uploaded
November 19, 2020
Recorded
November 2020
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 683 times, downloaded 5 times

Trail photos

Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120 Photo ofÞrasaborgir Lyngdalsheiði 181120

Itinerary description

Könnunarleiðangur þjálfara á þessa klettaborg sem myndar gíg efst á heiðinni og krafðist þess að fá að vera með í Þingvallaáskoruninni á árinu 2020 þegar við ákváðum að ganga á öll fjöll Þingvalla. Við komuna upp á efsta tind sannfærðumst við um að þetta tilkall Þrasaborga væri réttmætt, þær ættu skilið að teljast með enda útsýnið stórfenglegt til Þingvallafjallanna allra og í aðrar áttir, m.a. til Apavatns og Laugarvatns.

Þetta er létt og aflíðandi ganga á mjög myndarlegum mosaþembum alla leið upp í klettaborgina efst og þar er ólögulegur gígur sem er vert að hringleiðast um áður en snúið er við - en NB þessi gps-slóð gerir það ekki þar sem við vorum í kapphlaupi við dagsbirtuna og ætluðum könnunarleiðangur á Krossfjöll í leiðinni. Bílum er lagt við hestagerði stuttu frá Lyngdalsheiðarveginum.

Comments

    You can or this trail