← Part of Vatnajökull. Esjufjöll 15. - 17. júní 2013

Activity

Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013

Download

Trail photos

Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013

Author

Trail stats

Distance
11.54 mi
Elevation gain
2,402 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
226 ft
Max elevation
2,345 ft
TrailRank 
36
Min elevation
105 ft
Trail type
One Way
Time
9 hours 10 minutes
Coordinates
3631
Uploaded
August 18, 2015
Recorded
June 2013
Share

near Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1566 times, downloaded 23 times

Trail photos

Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013 Photo ofVatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013

Itinerary description

Spennandi þriggja daga ferð á Esjufjöll að hefjast. Leiðsögumaður Leifur Örn Svavarsson. Eðli málsins samkvæmt, ferð með allt á bakinu. Ekið að Breiðamerkurjökli og að upphafsstað göngunnar. Eftir eftir urðarröndinni úr Mávabyggðum til að byrja með, þegar að komið var á jökul, en síðan skipt yfir á urðarröndina sem kemur úr Esjufjöllum. Gist í tjöldum í Esjufjöllum í 2 nætur (undirlag grýtt og óslétt, en mun betra en við bjuggumst við, kannski þar sem við vorum einstaklega heppin með veður). Ísöxi, broddar og lína skyldubúnaður í svona ferð.

Comments

    You can or this trail