Activity

Toppahopp á Snæfellsnesi

Download

Trail photos

Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi

Author

Trail stats

Distance
24.58 mi
Elevation gain
5,574 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
6,621 ft
Max elevation
2,971 ft
TrailRank 
39
Min elevation
34 ft
Trail type
One Way
Time
2 days 5 hours 58 minutes
Coordinates
6005
Uploaded
May 25, 2010
Recorded
May 2010
Be the first to clap
2 comments
Share

near Bjarnarhöfn, Vesturland (Ísland)

Viewed 6008 times, downloaded 71 times

Trail photos

Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi Photo ofToppahopp á Snæfellsnesi

Itinerary description

Tveggja daga ganga frá Vatnaheiðinni (Baulárvallavatni) að Arnardalsskarði og þaðan niður í Grundarfjörð (tjaldað uppi í 2 nætur). Allir fjallatoppar (sex talsins: Tröllatindar; Stóritindur; Hólahlíðareggjar; Svartihnúkur; Hvítihnúkur og Smjörhnúkur) þræddir á leiðinni til að hafa sem oftast útsýni bæði í norður og suður. Þrír tindar voru gengnir þannig að bakpokarnir voru geymdir niðri og upp á einn (stærsta Tröllatindinn) gleymdist GPS tækið niðri hjá farangrinum! Ferðin er farin í maí og broddar og axir auðvelduðu yfirferðina nokkuð. Athugið að fyrsti hluti leiðarinnar, upp að Tröllatindum er genginn í blindaþoku og er örugglega ekki besta leiðin upp!

A marvellous 2 day hike (2 nights) along the ridge of Snaefellsnes peninsula with the aim of keeping the view both north and south most of the time, i.e. hiking between six mountaintops.

Comments  (2)

You can or this trail