Activity

Þingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120

Download

Trail photos

Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120

Author

Trail stats

Distance
5.28 mi
Elevation gain
1,247 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,247 ft
Max elevation
1,104 ft
TrailRank 
30
Min elevation
368 ft
Trail type
Loop
Time
3 hours 22 minutes
Coordinates
936
Uploaded
January 8, 2020
Recorded
January 2020
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 1007 times, downloaded 19 times

Trail photos

Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120 Photo ofÞingvallafjöll 1+2: Miðfell og Dagmálafell 050120

Itinerary description

Létt og stutt ganga á einföld og saklaus fell við Þingvallavatn. Hvergi varasamt og einfalt að fara þetta á öllum árstímum. Lögðum við norðurendann en það er betra bílastæði ef margir bílar eru á ferð litlu innar á afleggjaranum, höfum lagt áður þar en vildum ekki þvælast lengra inn eftir í vetrarfærinu þennan dag.

Fyrstu tvö fjöllin á Þingvöllum af 33+ - áskorun ársins 2020 fyrir fjallgönguklúbbinn að ná öllum fjöllunum á Þingvöllum á einu ári. Erfið veður í ársbyrjun og Hrútafjöll áttu að vera á dagskrá á laugardeginum en enduðum á léttri og stuttri göngu á fellin tvö við Þingvallavatnið og reyndum að ná eins langri göngu og hægt var úr því þetta var dagsferð en ekki kvöldganga á þriðjudegi sem þessi fjöll hafa tvisvar verið áður í klúbbnum. Skínandi falleg ganga með erfiðum éljagangi á köflum sem kom og fór. Dásamleg byrjun á Þingvallaævintýrinu... vonandi drífa sem flestir sig á þessu tvö lágu og mjög léttu fell sem vilja vera með í þessari áskorun en misstu af þessari göngu.

Ferðasagan í heild hér þar sem er slóð á myndband á youtube af allri ferðinni: http://fjallgongur.is/tindur188_midfell_dagmalafell_050120.htm

Comments

    You can or this trail