Activity

Suðursveitarfjöll

Download

Trail photos

Photo ofSuðursveitarfjöll Photo ofSuðursveitarfjöll Photo ofSuðursveitarfjöll

Author

Trail stats

Distance
12.52 mi
Elevation gain
4,682 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
4,682 ft
Max elevation
3,771 ft
TrailRank 
30
Min elevation
120 ft
Trail type
Loop
Time
12 hours 40 minutes
Coordinates
2762
Uploaded
June 5, 2018
Recorded
June 2018
Be the first to clap
Share

near Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 534 times, downloaded 20 times

Trail photos

Photo ofSuðursveitarfjöll Photo ofSuðursveitarfjöll Photo ofSuðursveitarfjöll

Itinerary description

Mjög flottur hringur um fjöllin við Innri- og Fremri-Hvítingsdal í Suðursveit. Fjöllin eru Fellsfjall, Vestra-Miðfell og Miðfellstindur.

Útsýni er ekki af verri endanum þarna uppi og sést mjög vel til Jökulsárlóns, Öræfajökuls, Mávabyggða, Esjufjalla, Innri-Veðurárdalurs, Mávatorfu og á Þverártindsegg.

Máli skiptir að velja réttan tíma ársins til ferðarinnar. Hluti leiðarinnar er í töluverðum hliðarhalla og ekki gott að fara þar um þegar snjór er farinn, því þá þarf að eiga við hinar vinsælu "suðursveitarskriður".

Þessi fær meðmæli.

Comments

    You can or this trail