Activity

Smjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

Download

Trail photos

Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

Author

Trail stats

Distance
9.37 mi
Elevation gain
4,344 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
4,344 ft
Max elevation
3,061 ft
TrailRank 
52
Min elevation
1,023 ft
Trail type
Loop
Time
6 hours 24 minutes
Coordinates
1734
Uploaded
July 5, 2021
Recorded
July 2021
Be the first to clap
Share

near Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Viewed 612 times, downloaded 13 times

Trail photos

Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal Photo ofSmjörhnjúkur, Tröllakirkja og Lambahnjúkar í Hítardal

Itinerary description

Til að komast að þessum fjöllum er beygt til austurs rétt áður en komið er að Hítarvatni. Eða m.ö.o. beygt til hægri meðfram Hólmi, sem er hæð eða lítið fjall við suðurenda Hítarvatns.
Fljótlega eftir beygju fer vegurinn að versna og verður ófær nema fyrir sæmilega háa jepplinga eða stærri bíla. Ef fólk er ekki á þannig bílum er hægt að hefja göngu og fylgja slóðanum en við það lengist gangan um c.a. 4 km. eða 2 km. í hvora átt.
Gangan upp á Smjörhnjúk byrjar rólega en efst er hamrabelti sem þarf að klifra.
Einsog myndirnar sýna er Smjörhnjúkur um 1,5 km. löng egg með mörgum toppum, brött á aðra hliðina og þverhnípt á hina þannig að fólk þarf að vera sæmilega sjóað á fjöllum til að fara þessa leið.
Hin fjöllin eru eru mun þægilegri að klífa og hættuminni.

Mitt mat er Smjörhnjúkur er með skemmtilegustu fjöllum að klífa en á Tröllakirkju og Lambahnjúka komast flestir.
Það spillir síðan ekki að Lambahnjúkar minna á Hvítserk á Austfjörðum með sitt gula berg og svörtum berggöngum.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 0 ft
Photo ofLambahnjúkar Photo ofLambahnjúkar Photo ofLambahnjúkar

Lambahnjúkar

Lambahnúkar með sitt gula bak

PictographWaypoint Altitude 0 ft
Photo ofLambahnúkar Photo ofLambahnúkar Photo ofLambahnúkar

Lambahnúkar

Lambahnúkar

PictographWaypoint Altitude 3,018 ft
Photo ofSmjörhnjúkur Photo ofSmjörhnjúkur Photo ofSmjörhnjúkur

Smjörhnjúkur

Smjörhnúkur

PictographWaypoint Altitude 2,805 ft
Photo ofSmjörhnjúkur Photo ofSmjörhnjúkur Photo ofSmjörhnjúkur

Smjörhnjúkur

Smjörhnúkur

PictographWaypoint Altitude 2,913 ft
Photo ofSmjörhnúkur Photo ofSmjörhnúkur

Smjörhnúkur

Smjörhnúkur

PictographWaypoint Altitude 3,018 ft
Photo ofTröllakirkja Photo ofTröllakirkja Photo ofTröllakirkja

Tröllakirkja

Tröllakirkja

Comments

    You can or this trail