Activity

Skessuhorn frá Línuvegi

Download

Trail photos

Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi

Author

Trail stats

Distance
7.02 mi
Elevation gain
3,196 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,196 ft
Max elevation
3,184 ft
TrailRank 
30
Min elevation
875 ft
Trail type
Loop
Moving time
3 hours 21 minutes
Time
5 hours 35 minutes
Coordinates
2001
Uploaded
July 29, 2023
Recorded
July 2023
Be the first to clap
Share

near Hvanneyri, Vesturland (Ísland)

Viewed 29 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi Photo ofSkessuhorn frá Línuvegi

Itinerary description

Keyrt inn á Skarðsheiðar-línuveg frá Mófellsstaðavegi. Línuvegurinn er ekki fyrir fólksbíla og alls ekki lága fólksbíla. Ekið í ca 10mín og svo gengið frá línuveginum. Nokkuð löng ganga að fjallinu, í móum, mýri og þúfum. Þegar að fjallinu kemur tekur við brött skriða og þarf að gæta sín á grjóthruni. Verðlaunin þegar komið er upp skriðuna og að skarðinu eru glæsilegt útsýni yfir í Skorradal og víðar. Gangan þaðan á topp Skessuhorns er svo nokkuð þægileg. Annars nokkuð krefjandi ganga í heildina á þennan glæsilega tind.

Comments

    You can or this trail