Activity

Kotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519

Download

Trail photos

Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519

Author

Trail stats

Distance
12.46 mi
Elevation gain
6,109 ft
Technical difficulty
Experts only
Elevation loss
6,073 ft
Max elevation
6,288 ft
TrailRank 
30
Min elevation
306 ft
Trail type
One Way
Time
11 hours 59 minutes
Coordinates
1973
Uploaded
May 29, 2019
Recorded
May 2019
Be the first to clap
Share

near Fagurhólsmýri, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 790 times, downloaded 7 times

Trail photos

Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519 Photo ofKotárjökull og Rótarfjallshnúkur Öræfajökli 040519

Itinerary description

Ógleymanleg og mjög krefjandi og frekar varasöm leið upp skriðjökulinn Kotárjökul alla leið upp á Rótarfjallshnúk sem er greiðfær frá Sandfellsleiðinni en illfær þessa leið sem við fórum.

Úr smiðju jöklaleiðsögumannsins Jóns Heiðars Andréssonar og félagar í Asgard Beyond og enn ein fátíða ferðin með þeim sem ekkert toppar. ATH að leiðin var mjög varasöm og hefði ekki verið farin ef aðstæður hefðu verið vitaðar eins og þær reyndust þegar á hólminn var komið, en Jón Heiðar hafði farið þarna árið á undan við betri aðstæður. Frosið færi í miklum bratta og mikið grjóthrun í hömrunum og skriðunum ofan við skriðjökulinn á leið upp að honum til að komast niður á hann - er meginástæðan - en einnig bera að nefna að leiðin upp jökulinn var kolsprungin og flókin yfirferðar nema með mjög öruggur og vönum jöklaleiðsögumönnum. Þessi leið verður af þessum sökum ekki farin aftur.

Sjá ferðasögu hér: http://fjallgongur.is/tindur171_kotarjokull_040519.htm

Comments

    You can or this trail