Activity

Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611

Download

Trail photos

Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611 Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611 Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611

Author

Trail stats

Distance
21.99 mi
Elevation gain
2,434 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,442 ft
Max elevation
1,117 ft
TrailRank 
35
Min elevation
103 ft
Trail type
One Way
Time
12 hours 19 minutes
Coordinates
2909
Uploaded
January 31, 2020
Recorded
June 2011
Share

near Vidhirholl, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 311 times, downloaded 15 times

Trail photos

Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611 Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611 Photo ofJökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi á einum degi 180611

Itinerary description

Ein stórkostlegasta gangan okkar í sögunni um Jökulsárgljúfrin frá Dettifossi niður í Ásbyrgi með viðkomu niður í gljúfrinu (sem er ekki farið um á hlaupaleiðinni) og í Hólmatungum, Vesturdal, Hljóðaklettum og svo fram á brúnirnar í Ásbyrgi. Algjörlega stórfengleg leið og synd hversu fáir fara hana. Vel hægt að fara hana á einum degi ef hópurinn er sterkur og spara sér trúss og vesen við að gista á miðri leið. Við fórum á föstudegi úr bænum, gistum í Ásbyrgi tvær nætur, gengum á laugardegi og keyrðum heim á sunnudegi... bara mergjað og einmitt eins og við viljum hafa Toppfaraferðirnar, hver mínúta nýtt og innihaldið mikið :-)

Mælum eindregið með því að lesa bók Sigrúnar Helgadóttur um gljúfrin, jarðfræðina og náttúruna... alger veisla þessi bók og eykur gildi göngunnar verulega.

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur61_jokulsargljufur_180611.htm

Ferðasaga hér:

Comments

    You can or this trail