Activity

Jarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812

Download

Trail photos

Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812 Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812 Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812

Author

Trail stats

Distance
9.4 mi
Elevation gain
3,002 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,002 ft
Max elevation
3,596 ft
TrailRank 
30
Min elevation
2,243 ft
Trail type
Loop
Time
9 hours 25 minutes
Coordinates
2024
Uploaded
January 31, 2020
Recorded
August 2012
Be the first to clap
Share

near Geysir, Suðurland (Ísland)

Viewed 369 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812 Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812 Photo ofJarlhettur nr. 2: Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812

Itinerary description

Jarlhettuganga númer tvö. Nú frá Skálpanesi og um Jarlhetturnar nyrst og svo á rauðleitan tind sem Gylfi þór Gylfason skírði Rauðhettu og það nafn var ákveðið að nota um þann tind þar með. Fórum svo á hæsta tind Jarlhettna, Innstu Jarlhettu sem er mun sjaldfarnari en Stóra Jarlhetta eða Tröllhetta sem er þekktari enda í bókinni 101 fjöll eftir Pétur Þorleifs og Ara Trausta.

Mögnuð leið og göldrótt landslag. Engu öðru líkt á Íslandi. Bratt og lausgrýtt upp Innstu Jarlhettu og þar þarf að fara varlega en rauða og nyrðri auðveldari. Algerlega mögnuð leið og magnaðir tindar... ennþá ónáttúrulegt að hafa verið þarna uppi...

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur82_jarlhettur_250812.htm

Comments

    You can or this trail