Activity

Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

Download

Trail photos

Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

Author

Trail stats

Distance
9.84 mi
Elevation gain
2,428 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,671 ft
Max elevation
1,678 ft
TrailRank 
41
Min elevation
13 ft
Trail type
One Way
Time
8 hours 50 minutes
Coordinates
2463
Uploaded
July 28, 2014
Recorded
July 2014
Be the first to clap
Share

near Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Viewed 2992 times, downloaded 80 times

Trail photos

Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014 Photo ofHornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

Itinerary description

Skemmtileg og frekar átakalaus ganga þrátt fyrir töluverða hækkun, alla vega ef gengið er á góðum degi. Vaða þarf breitt en straumlaust lón niður í Hornvíkinni. Vatn nær upp á miðja kálfa og botn er sendinn og því varla þörf á vaðskóm. Þó tími okkar hafi mælist um 9 klst. þá tókum við um tvær klst. í sólarpásu á leiðnni auk þess sem við dóluðum niður Hafnarskarðið þar sem ljóst var að við þyrftum að bíða skipsins okkar í þrjár klst. Þó skyldi gera ráð fyrir 6-7 klst. í ferðina. Til gamans má svo geta þess að tveir félaga okkur veiddu um 10 bleikjur í botni Veiðileysufjarðar meðan beðið var eftir bátnum ... :)

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,640 ft

Hafnarskarð

500 m height

PictographWaypoint Altitude 66 ft

Hornvík

Shoreline

PictographWaypoint Altitude 984 ft

Kýrskarð

300 m height

PictographWaypoint Altitude 21 ft

Veiðileysufjörður

HORNSTRANDIR

Comments

    You can or this trail