Activity

Helgrindur á Snæfellsnesi

Download

Trail photos

Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi

Author

Trail stats

Distance
8.98 mi
Elevation gain
3,268 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,327 ft
Max elevation
3,276 ft
TrailRank 
41
Min elevation
19 ft
Trail type
One Way
Time
8 hours 12 minutes
Coordinates
1961
Uploaded
May 14, 2018
Recorded
May 2018
Share

near Búðir, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1858 times, downloaded 24 times

Trail photos

Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi Photo ofHelgrindur á Snæfellsnesi

Itinerary description

Gangan hefst við Kálfárvelli á Snæfellsnesi rétt áður en komið er að afleggjaranum yfir Fróðárheiði, sunnan megin sem sagt. Nokkuð snörp hækkun í upphafi upp í um 400 metra en síðan hægt og bítandi þar til komið er upp á brúnir Helgrinda. Brúninn síðan fylgt til vesturs þaðan sem gengið er niður í dal ... Þröskuldadal að ég held og þaðan með stefnu á Kirkjufell. ATH við fórum þetta í kafsnjó ... sem gæti hafa auðveldað ferðina niður... svo ég er ekki viss hvort hægt sé að fylgja trakkinu niður í snjóleysi.

Waypoints

PictographSummit Altitude 3,274 ft
Photo ofBÖÐVARSKÚLA Photo ofBÖÐVARSKÚLA Photo ofBÖÐVARSKÚLA

BÖÐVARSKÚLA

BÖÐVARSKÚLA er hæsti toppur Helgrinda 998 metra hár

PictographCar park Altitude 39 ft
Photo ofParking - End

Parking - End

Við vorum 51 í ferðinni og fengum rútu til að pikka okkur upp við Kirkjufellið eftir 15 km og 8 klst göngu. Nokkrir tóku kalt bað í hylnum undir Fossinum ... held hann heiti Kirkjufellsfoss

PictographCar park Altitude 108 ft
Photo ofParking - Start

Parking - Start

Gangan hefst við Kálfárvelli eins og áður hefur komið fram.

PictographPanorama Altitude 1,348 ft
Photo ofViewPoint Photo ofViewPoint

ViewPoint

ViewPoint

Comments

    You can or this trail