← Part of Elbrus, hæsti tindur Evrópu, 5.642 m. 8. - 12. ágúst 2013.

Activity

Elbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013.

Download

Trail photos

Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013. Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013. Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013.

Author

Trail stats

Distance
10.93 mi
Elevation gain
2,533 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,533 ft
Max elevation
8,246 ft
TrailRank 
32
Min elevation
5,779 ft
Trail type
One Way
Time
7 hours 39 minutes
Coordinates
2922
Uploaded
September 1, 2015
Recorded
August 2013
Be the first to clap
Share

near El’brus, Кабардино-Балкария (Россия)

Viewed 1226 times, downloaded 10 times

Trail photos

Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013. Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013. Photo ofElbrus. D1. Iryk Chat dalurinn. 8. ágúst 2013.

Itinerary description

Eftir ansi langt flug til Mineralnye Vody, bið á flugvöllum, næturflug og síðan töluvert langa rútuferð vorum við loksins komin í Baksan dalinn til Terskol þar sem við komum okkur fyrir á einföldu hóteli. Fyrsta gangan í undirhlíðum Elbrus var svo daginn eftir eða fyrsti dagur í hæðaraðlögun, 8. ágúst. Ókum fyrsta spölinn inn Iryk Chat dalinn þar sem okkur fannst þorpið ansi hrörlegt, sumar vistarverurnar í mesta lagi útihús að okkar mælikvarða. Fyrstu 350 m voru nokkuð á fótinn en síðan meira aðlagandi inn Iryk dalinn þar sem við gengum eftir nokkurs konar kindaslóða. Þarna varð töluvert af nautgripum og kúm á vegi okkar. Prýðilegt veður, hlýtt og skýjað að mestu. Öll fundum við hvað við vorum lúin eftir ferðalagið. Um miðjan daginn gegnum við fram á sel sem er enn í notkun, afar einfaldur kofi með segldúk yfir þakinu en þarna dvelur fólk allt sumarið. Mættum nú ekki mörgum á göngu okkar en nokkrum sem ætluðu á austur hnúk Elsbrus og fara því þessa leiðina. Innst í dalnum var nestispása þar sem við sáum vel brattann skriðjökulinn og rétt á meðan að við vorum þarna birti til og við sáum austur hnúkinn nokkuð vel. Sama leið gengin tilbaka og haldið í gistingu til hvíldar.

Comments

    You can or this trail