Activity

Dyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517

Download

Trail photos

Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517

Author

Trail stats

Distance
13.9 mi
Elevation gain
6,224 ft
Technical difficulty
Very difficult
Elevation loss
6,224 ft
Max elevation
6,292 ft
TrailRank 
32
Min elevation
265 ft
Trail type
Loop
Time
15 hours 10 minutes
Coordinates
2272
Uploaded
December 11, 2019
Recorded
May 2017
Be the first to clap
Share

near Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)

Viewed 729 times, downloaded 22 times

Trail photos

Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517 Photo ofDyrhamar um Hvannadalshrygg og Virkisjökul 060517

Itinerary description

Ein stórkostlegasta og erfiðasta gangan í sögu klúbbsins. Leiðsögn var í höndum Jóns Heiðars Andréssonar og félaga í Asgard Beyond en þeir félagar hafa farið með okkur í margar magnaðar jöklaferðir. Þessi er sú brattasta, erfiðasta, stórbrotnasta, fjölbreyttasta og fallegasta nokkurn tíma.

Leiðin er stórbrotin frá fyrsta skrefi til þess síðasta og ekki á færi neinna nema vanra fjallamanna sem eru öruggir á jökli, í jöklabroddum með ísexi og í bratta að feta sig upp ísaðar brekkur á broddunum.

Ferð sem er án efa á Topp 10 lista yfir flottustu ferðir Toppfara frá upphafi á Íslandi.

Ferðasagan hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur142_dyrhamar_060517.htm

Comments

    You can or this trail