Activity

Dyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013

Download

Trail photos

Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013

Author

Trail stats

Distance
9.9 mi
Elevation gain
3,688 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,688 ft
Max elevation
3,727 ft
TrailRank 
30
Min elevation
130 ft
Trail type
Loop
Time
9 hours
Coordinates
2135
Uploaded
December 13, 2015
Recorded
June 2013
Be the first to clap
Share

near Bakkagerði, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1528 times, downloaded 20 times

Trail photos

Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013 Photo ofDyrfjöll - Súla 1137 m: 29. júní 2013

Itinerary description

Mikilvægt að vita: Trackið er tekið í töluverðum snjó og þarf göngufólk að taka mið af því. Gangan er farin 29. júní 2013 og enn mikill snjór í fjallinu. Við fórum t.d. beint upp úr rákinni þar sem farið er inn á fjallið en ekki í enda hennar eins og venjan er. Fjallshlíðin ofan rákarinnar er brött og mjög skynsamlegt að hafa brodda tiltæka ef gengið er á fönn sem oft er í fjallinu. Þegar upp á brúnina ofan bröttu hlíðarinnar var komið gengum við eftir hryggnum t.h. í átt að Dyrfjallstindi og skoðuðum glæsiega tinda á egginni milli Dyrfjallstinds og Miðfells. Síðan til baka eftir hryggnum og sem leið lá upp á hæsta tindinn sem er 1136 m. Stórkostlegt útsýni og mikilfenglegt umhverfi. Mæli með leiðsögumanni sem þekkir til í þessa göngu.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 152 ft

Brandsbalarétt

River

PictographMountain pass Altitude 3,609 ft

Súla 1137 m height

1137 m height

Comments

    You can or this trail