Activity

Undirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

Download

Trail photos

Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

Author

Trail stats

Distance
12.37 mi
Elevation gain
528 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
528 ft
Max elevation
590 ft
TrailRank 
40 4.2
Min elevation
265 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 59 minutes
Coordinates
1450
Uploaded
February 16, 2013
Recorded
February 2013
  • Rating

  •   4.2 2 Reviews
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 6741 times, downloaded 108 times

Trail photos

Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell Photo ofUndirhlíðar og (Dalaleið) um Helgafell

Itinerary description

Lagt upp frá Kaldárseli, hjólað austur fyrir Helgafell, inn á Dalaleið að hluta að Vatnsskarði og inn á Krísuvíkurveg. Farið inn á Undirhlíðaleið frá malarnámunni og henni fylgt aftur að Kaldárseli. Leiðin liggur um helluhraunskafla, sand, mold, einstigi, gamla malarvegi og jeppaslóða. Góð fjölbreytni og tæknilega kerfjandi kaflar.

Leiðin var farin í febrúar þegar frost var í jörðu og lítill sem enginn snjór, kjöraðstæður. Víða er sandur og mold og langir kaflar örugglega óspennandi í blautu.

Comments  (4)

  • Photo of Ballenapez
    Ballenapez Feb 18, 2013

    Það er tiltölulega lítil hækkun á þessari leið. Leiðina má alveg fara á hardtail.

  • Haukurso Jun 1, 2014

    I have followed this trail  View more

    Fórum saman 3 félagar og kíktum á þetta. Þekktum svæðið ekkert og þurftum að nota aðeins appið til að fylgja leiðinni. Nokkuð torfært á köflum en skemmtileg leið. Vegurinn nokkuð gljúpur og grítt með mjúkum jarðveg inn á milli. Það var búið að rigna alla helgina þannig að jarðvegurinn gat svikið. Mjög gaman :)

  • ingvarg@ingvarg.com Aug 8, 2016

    I have followed this trail  View more

    Erfið á köflum en mjög skemmtileg.

  • Gunnar Jonsson 1 Jun 16, 2021

    Fór þessa leið í dag á full sus hjóli. Sammála að hún erfið á köflum og tekur í. En er skemmtileg og fjölbreytt

You can or this trail