Activity

Selvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

Download

Trail photos

Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

Author

Trail stats

Distance
13.04 mi
Elevation gain
771 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
771 ft
Max elevation
959 ft
TrailRank 
41 4.7
Min elevation
275 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 52 minutes
Coordinates
1692
Uploaded
August 27, 2013
Recorded
August 2013
  • Rating

  •   4.7 1 review
Be the first to clap
1 comment
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 6434 times, downloaded 78 times

Trail photos

Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun Photo ofSelvogsgata, Grindarskörð & Tvíbollahraun

Itinerary description

Hluti hinnar fornu Selvogsgötu hjólaður sem partur af hringleið með upphaf og endi í Kaldárseli. Upphaf leiðarinnar liggur um Undirhlíðar, þar er blanda af gömlum jeppaslóða, helluhrauni og moldareinstígum. All-torfært á stuttum köflum en hjólanlegt. Komið er út á Bláfjallaveg (417) og honum fylgt í austur allt að Selvogsgötu, góður malarvegur að mestu. Við Selvogsgötu er gamalt rauðleitt sæluhús, þar er farið áleiðis upp Selvogsgötuna í Suður til þess eins að ná smá hæð til að skemmta sér á niðurleiðinni. Mestur hluti Selvogsgötunnar að línuveginum við Helgahell er helluhraun sem er tæknilega krefjandi á köflum en flæðir undarlega vel, þetta er hápunktur leiðarinnar hvað varðar skemmtilegt undirlag. Þegar nær dregur Valahnúkum við Helgafell er komið í eldra hraun og meiri torfærur en endar svo á sand/malar-stígum að Kaldárseli.

Þetta er leið sem leyfir AM hjólum að njóta sín en er fær öllum fjallahjólum.

Myndbandið sýnir þann hluta leiðarinnar sem fer um Selvogsgötu.
http://www.youtube.com/watch?v=iofMiZNBa9g

Comments  (1)

  • Gunnhildur I. Georgsdóttir Sep 25, 2015

    I have followed this trail  View more

    Mjög falleg leið í haustkvöldsólinni :) Helluhraunskaflinn einstaklega skemmtilegur og krefjandi á köflum.

You can or this trail