Activity

Maradalur - Snaran

Download

Trail photos

Photo ofMaradalur - Snaran Photo ofMaradalur - Snaran Photo ofMaradalur - Snaran

Author

Trail stats

Distance
8.97 mi
Elevation gain
1,732 ft
Technical difficulty
Very difficult
Elevation loss
1,732 ft
Max elevation
1,642 ft
TrailRank 
45 5
Min elevation
964 ft
Trail type
Loop
Time
3 hours 39 minutes
Coordinates
1444
Uploaded
May 28, 2014
Recorded
May 2014
  • Rating

  •   5 2 Reviews
Share

near Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 10642 times, downloaded 230 times

Trail photos

Photo ofMaradalur - Snaran Photo ofMaradalur - Snaran Photo ofMaradalur - Snaran

Itinerary description

Leiðin liggur frá Dyrafjöllum framhjá Maradal og þaðan inn að Múlaseli og aftur til baka (austar) við Hengilsrætur inn í Maradal. Þegar uppúr Maradal er komið er sömu leið fylgt til baka. Í restina er svo tekin lykkja niður í Dyradal og aftur að upphafspunkti. Leiðn er bæði grýtt og sendin á köflum. Nokkrar mjög brattar brekkur og kaflar þar sem þörf er á að bera hjólið. Inn á milli er sandsteinn og einstígi með góðu flæði. A.m.k. þrisvar þarf að krossa ár sem eru rúmlega ökla-djúpar. Leiðin í það heila er býsna kerfjandi á þol og tækni. Hafa ber í huga að þarna er allra veðra von á hvaða árstíma sem er og oft mjög fáfarið.

Comments  (4)

  • Védís Aug 7, 2018

    I have followed this trail  View more

    Absolutely fantastic

  • Photo of Hörður Finnbogason
    Hörður Finnbogason Jul 26, 2020

    Varstu með full spension hjól þ.e. dempara að framan og aftan?

  • arnigummi Jul 26, 2020

    Þetta er tæknilegt trail. Mæli eindregið með fully en hardtail getur gengið fyrir þá hörðustu ;-)

  • Photo of Jörundur Ragnar Blöndal
    Jörundur Ragnar Blöndal Jun 27, 2022

    I have followed this trail  View more

    Frábær lýsing, sagði allt sem segja þurfti.
    Vorum tveir á hard tail og einn á full sus. Gekk fínt en jú líklega þægilegra á fulldempuðu.
    Skemmtileg leið og vel hægt að mæla með.

You can or this trail