Activity

Kjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

Download

Trail photos

Photo ofKjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

Author

Trail stats

Distance
4.4 mi
Elevation gain
771 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
771 ft
Max elevation
873 ft
TrailRank 
22
Min elevation
155 ft
Trail type
Loop
Coordinates
326
Uploaded
August 24, 2021
Be the first to clap
Share

near Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Viewed 540 times, downloaded 10 times

Trail photos

Photo ofKjarnaskógur - Gamli - Naustaborgir

Itinerary description

Krefjandi fjallahjólaleið sem hefst í Kjarnaskógi.

Hjólað er eftir skógarstígum upp að klettunum og áleiðis í Naustaborgir. Þegar komið er fram hjá læknum og tjaldsvæðinu við Hamra kemur stígur inn á slóðann á vinstri hönd, honum er fylgt upp til vinstri og áfram í gegnum skóginn og upp í áttina að klettunum, farið yfir litla brú og áfram gamlan slóða upp brekkuna þangað til að sést í skátakofann Gamla. Þá er farið yfir lækinn og náttúrustíg fylgt upp að húsinu.

Frá gamla er haldið áfram stíginn sem liggur til suðurs og niður í átt að Kjarnaskógi yfir klappir og í gegnum trjágróður, þegar komið er niður að "gatnamótum stíga" ofan á klettabeltinu fyrir ofan Kjarnaskóg er stígurinn valinn sem liggur áfram til suðurs ofan á klettabeltinu þangað til að komið er að Hvammskógi sem er samhliða Kjarnaskógi, þá liggur leiðin niður í skóginn, eftir fallegum skógarstíg sem liggur í hring í skóginum. Valinn er sá hluti leiðarinnar sem liggur til hægri og honum fylgt þangað til að komið er að skógarstígnum í Kjarnaskógi sem er breiður malarstígur. Þar er beygt til hægri og honum fylgt sem leið liggur alveg þangað til að komið er að þar sem akvegur þverar stíginn. þá er beygt til hægri og eftir stuttan spöl er komið að bílastæðinu þar sem ferðin hófst.

Comments

    You can or this trail