Activity

Vigdísarvellir Litli Hrútur

Download

Trail photos

Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur

Author

Trail stats

Distance
9 mi
Elevation gain
1,204 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,368 ft
Max elevation
1,080 ft
TrailRank 
34
Min elevation
546 ft
Trail type
One Way
Moving time
4 hours one minute
Time
6 hours 46 minutes
Coordinates
2605
Uploaded
July 21, 2023
Recorded
July 2023
Share

near Vogar, Suðurnes (Ísland)

Viewed 188 times, downloaded 21 times

Trail photos

Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur Photo ofVigdísarvellir Litli Hrútur

Itinerary description

Fín ganga, það þarf að hafa augun aðeins hjá sér til að elta slóðina í hrauninu, sérstaklega þegar fer að dimma.
Smá tilraunastarfsemi í leiðavali, setti inn mynd þar sem verri leiðin er lituð dimmari. Reykur frá mosabruna er ógeðslegur og ekki gott að fara í gegnum hann nema vera með almennilega gasgrímu. Á þessari leið sjást tvær slóðir norður fyrir nýja hraunið, mis langt frá því, það er vegna þess að þegar gengið var að gosinu var nokkur mosabuni og reykur nær nýja hrauninu.
Ath. nýjar sprungur geta opnast í á svæðinu milli Litla Hrúts og Keilis, að auki gætu sprungur opnast í Litla Hrút sjálfum.
Leiðin yfir Selvallafjall er hvergi erfið, og beggja megin í því er fínt vatn.
Þegar bílum er lagt þarf að hugsa fyrir því hvort líklegt sé að aðrir bílar muni leggja fyrir mann.

Comments

    You can or this trail