Activity

Vífilsfell 21-OCT-12

Download

Author

Trail stats

Distance
3 mi
Elevation gain
1,414 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,414 ft
Max elevation
2,170 ft
TrailRank 
15
Min elevation
694 ft
Trail type
Loop
Time
one hour 42 minutes
Coordinates
673
Uploaded
October 21, 2012
Recorded
October 2012
Be the first to clap
Share

near Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 673 times, downloaded 4 times

Itinerary description

Gengið á Vífilsfell sunnudaginn 21. október 2012. Bílnum lagt í námunni norðan við Vífilsfellið. Gengið upp troðna slóð, fyrst í skriðu sem er föst fyrir. Slóðinn liggur svo yfir sléttu áður en gengið er upp síðasta spölinn á móbergsklöppum. Klappirnar geta verið varasamar í hálku. Smá klöngur er upp síðasta kaflann.
Útsýni mjög gott yfir höfuðborgarsvæðið, Esju, Botnsúlur, upp á Þórisjökul, Skjaldbreið, Hlöðufell, Hengil, Hellisheiði og niður á Suðurland.
Uppgöngutími ca 1 klst.

Comments

    You can or this trail