Activity

Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka

Download

Trail photos

Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka

Author

Trail stats

Distance
5 mi
Elevation gain
1,191 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,191 ft
Max elevation
1,141 ft
TrailRank 
43
Min elevation
273 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 56 minutes
Coordinates
824
Uploaded
August 4, 2017
Recorded
August 2017
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Viewed 3215 times, downloaded 90 times

Trail photos

Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Photo ofUpp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka

Itinerary description

Frábær hringur ... rétt þó að geta að það þarf aðeins að hafa hugann við fæturna á leiðinni gegnum gatið... þegar komið er niður er fjallinu fylgt að Valahnúkum og farið upp á þann hæsta og ysta ... og þeir síðan þræddir einn af öðrum þar til sést í Valaból sem er skógi vaxinn lundur hægra meginn við Hnúkana. Farið þar niður og kíkt í Músarhellinn ... en stigi er yfir nokkuð rammgerða girðinguna rétt við hellismunann. Þar inni má finna t.d. gestabók.
Farið aftur yfir stigann og gengið utan með girðingunni og upp á hnúkana og yfir þá sem leið liggur þar til hringnum er lokað á hefðbundnu gönguleiðinni á Helgafell.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 984 ft
Photo ofGatið Photo ofGatið Photo ofGatið

Gatið

Erfitt að finna ofan frá ... þarf hreinlega að ganga fram á það ... það þarf að fylgja stikum til að byrja með þvert yfir toppinn ... ganga niður fyrir skeifulaga skarð sem er áberandi þegar stígnum er fylgt ... neðan við það þarf að snarbeygja til suðurs (vinstri) í átt að Bláfjöllum sem sagt og yfirgefa stikaða stíginn þar til komið er að víðri geil og í henni blasir gatið við... gatið er einnig ósýnilegt neðan frá ... þ.e. þegar komið er alveg niður þá er gatið horfið nema á smá punkti en þaðan má sjá örla fyrir birtuskilum í gatinu ef maður veit hvert á að horfa.

PictographWaypoint Altitude 1,050 ft

Helgafell - toppur

Helgafell - toppur

PictographWaypoint Altitude 262 ft

Kaldársel - Bílastæði

KALDÁRSELSVEGUR

PictographWaypoint Altitude 394 ft
Photo ofValaból - Múisarhellir

Valaból - Múisarhellir

Hellirinn ... þ.e. inngangurinn

PictographWaypoint Altitude 591 ft

Valahnúkar

180 m height

Comments

    You can or this trail