Activity

Tungnafell

Download

Trail photos

Photo ofTungnafell

Author

Trail stats

Distance
6.73 mi
Elevation gain
2,090 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,090 ft
Max elevation
4,613 ft
TrailRank 
22
Min elevation
2,822 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 53 minutes
Coordinates
1344
Uploaded
August 3, 2021
Recorded
July 2021
Be the first to clap
Share

near somewhere (World)

Viewed 51 times, downloaded 1 times

Trail photos

Photo ofTungnafell

Itinerary description

Lögðum af stað, rétt sunnan við aksturs vaðið á Jökulfalli, vorum á ferðinni um 09:00 og þar sem við vorum síðan á leið í Nýjadal ákváðum við að gera þetta svona, þar sem það eykst í ánum þegar líður á daginn, sérstaklega þegar er glappandi sól, sem og það var, þá vildum við ekki verða innlyksa allan dagin norðan við Jökulfallið. Flott plan, nema þetta þíddi að við þurfum að vaða yfir hana á leið okkar á topp Tungnafells, það var lítið mál að vaða yfir hana á leiðinni upp, en eftir hádegið, þegar við vorum á leiðinni til baka, var komið mun meira í hana og hefði ekki mátt vera mikið meira, þá hefðum við ekki komist yfir. Eftir á að hyggja var þetta rangt plan, betra að taka sénsin á að geta keyrt yfir hana á jeppum heldur en að taka áhættuna á að vaða yfir hana fram og til baka.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 4,606 ft

Toppur Túnafell

Comments

    You can or this trail