Activity

Tröllakirkja, Fögruhlíðarhnúkur og Kolbeinsstaðafjall 01.05.2024

Download

Author

Trail stats

Distance
8.18 mi
Elevation gain
3,091 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
3,091 ft
Max elevation
2,815 ft
TrailRank 
19
Min elevation
267 ft
Trail type
Loop
Time
7 hours 50 minutes
Coordinates
1804
Uploaded
May 7, 2024
Recorded
May 2024
Be the first to clap
Share

near Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Viewed 4 times, downloaded 0 times

Itinerary description

Tröllakirkja í Kolbeinsstaðafjalli er ein af alla vega þremur Tröllakirkjum á Vesturlandi, og að mínu mati sú eina sem verðskuldar nafngiftina. Mjög hrikalegt fjall sem virðist með öllu ófært en þangað er þokkalega örugg leið en fjallareynsla nauðsynleg. Fögruhlíðarhnúkur er einnig svipmikill í skjóli Tröllakirkju, virðist einnig ókleyfur hægt að komast um eitt eða jafnvel fleiri gil upp á topp.

Comments

    You can or this trail