Activity

Kaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321

Download

Trail photos

Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321 Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321 Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321

Author

Trail stats

Distance
12.41 mi
Elevation gain
2,500 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,175 ft
Max elevation
1,845 ft
TrailRank 
32
Min elevation
259 ft
Trail type
One Way
Time
6 hours 58 minutes
Coordinates
1550
Uploaded
March 31, 2021
Recorded
March 2021
Be the first to clap
Share

near Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viewed 262 times, downloaded 8 times

Trail photos

Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321 Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321 Photo ofKaldársel í Bláfjöll - leggur 4 #ÞvertyfirÍsland 200321

Itinerary description

Leggur 4 á leið þvert yfir Ísland frá Kaldárseli í Bláfjöll um þriggja gíga leið sem er utan Reykjavegar en vel þess virði að taka útúrdúra fyrir... á Stórabollagíg, Þríhnúkagíg og Stórakóngsfellsgíg sá fyrst nefndi og síðast nefndi eru sjaldfarnir á meðan Þríhnúkagígur er vinsæll ferðamannastaður. Mjög flott leið, sérstaklega gígahlutinn því leiðin úr Grindarskörðum upp í Bláfjöll er annars einsleit þó hún sé auðvitað léttari yfirferðar sem hentar vel ef menn vilja ná sem lengstri vegalengd á sem stystum tíma.

Gosið í Geldingadölum hófst kvöldið fyrir þessa göngu og stytti þennan legg um 8-9 km þar sem við slepptum því þá að fara úr Vatnsskarði og fórum úr Kaldárseli og í staðinn gátum við skreytt leiðina með þessum þremur gígum.

Comments

    You can or this trail