Activity

Stóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

Download

Trail photos

Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

Author

Trail stats

Distance
9.7 mi
Elevation gain
3,556 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,556 ft
Max elevation
2,766 ft
TrailRank 
55
Min elevation
566 ft
Trail type
Loop
Time
5 hours 40 minutes
Coordinates
2260
Uploaded
June 27, 2021
Recorded
June 2021
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Viewed 969 times, downloaded 29 times

Trail photos

Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar Photo ofStóri-Reyðarbarmur og Kálfstindar

Itinerary description

Lagt er í hann úr Barmaskarði og Reyðarbarmur genginn endilangur alla leið að hrikalegum móbergsstapa sem virðist vera nafnlaus á öllum kortum.
Þaðan er haldið niður af Reyðarbarmi að norðanverðu og gengið austur með þessum ónefnda stapa og með öðrum ókleifum stapa, Stórhöfða, inn í Flosaskarð.
Upp úr Flosaskarði er lagt á vestasta Kálfstindindinn og þann hæsta.
Hann er klettóttur efst og ekki allsstaðar kleifur.
Þaðan gekk ég austuraf og niður til baka með Kálfsgili og vesturúr að sunnanverðu.
Til að fullkomna ferðalagið er komið að Laugarvatnshellum en þar var búið í upphafi 20. aldar.

Niðurstaðan er frábær ganga og þessir móbergshöfðar eru magnaðir.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 1,681 ft
Photo ofFlosaskarð

Flosaskarð

Flosaskarð. Nafn skarðsins er sagt stafa af heimferð Flosa Þórðarsonar (Brennu-Flosa) frá Alþingi, þar sem dæmt var í málum Njáls-Brennu, þótt ekki sé það skráð í sögunni. Hann er sagður hafa farið þessa leið af ótta við fyrirsát á aðalleiðinni við Stóra-Dímon (heimild, Jónas Kristjánsson í bókinni "Þúsund og ein þjóðleið")

PictographWaypoint Altitude 2,648 ft
Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar Photo ofKálfstindar

Kálfstindar

Kálfstindar. Þeir eru þrír. Þessi er vestastur og hinir eru í beinni linu austur af honum.

PictographWaypoint Altitude 2,100 ft
Photo ofÓnefndur stapi Photo ofÓnefndur stapi Photo ofÓnefndur stapi

Ónefndur stapi

Fann hvergi nafn á þennan ókleifa "móbergsbálk"

PictographWaypoint Altitude 657 ft
Photo ofLaugarvatnshellar Photo ofLaugarvatnshellar Photo ofLaugarvatnshellar

Laugarvatnshellar

Laugarvatnshellar. Þar var búið til skamms tíma í byrjun 20. aldar.

PictographWaypoint Altitude 2,097 ft
Photo ofStórhöfði Photo ofStórhöfði Photo ofStórhöfði

Stórhöfði

Stórhöfði. Hrikalegur og jafnframt glæsilegur móbergsstapi sem mér sýndist vera algerlega ókleifur.

PictographWaypoint Altitude 1,621 ft
Photo ofStóri-Reyðarbarmur Photo ofStóri-Reyðarbarmur Photo ofStóri-Reyðarbarmur

Stóri-Reyðarbarmur

Stóri-Reyðarbarmur. Einnig nefndur Reyðarbarmur á gömlum kortum.

Comments

    You can or this trail