Activity

Skjaldbreiður

Download

Author

Trail stats

Distance
5.56 mi
Elevation gain
1,677 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,677 ft
Max elevation
3,615 ft
TrailRank 
19
Min elevation
1,834 ft
Trail type
Loop
Time
3 hours 17 minutes
Coordinates
3014
Uploaded
August 26, 2018
Recorded
August 2018
Be the first to clap
Share

near Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 603 times, downloaded 9 times

Itinerary description

Skjaldbreiður er 1.060 m há dyngja á Íslandi. Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir um 9000 árum síðan en í sama gosi myndaðist umgjörð Þingvallavatns. Gígurinn er um 300 m í þvermál.

Fjallið er fagurformaður hraunskjöldur norðaustur af Þingvallasveit og sést hann mjög vel frá útsýnispallinum hjá upplýsingamiðstöð Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Skjaldbreiður er önnur stærsta dyngja landsins. Uppi á háfjallinu er mikill og djúpur gígur, um 300 m að þvermáli og u.þ.b. 50 m djúpur.[1]

Comments

    You can or this trail