Activity

Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

Download

Trail photos

Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

Author

Trail stats

Distance
12.9 mi
Elevation gain
4,022 ft
Technical difficulty
Difficult
Elevation loss
4,003 ft
Max elevation
3,396 ft
TrailRank 
63
Min elevation
1,957 ft
Trail type
One Way
Time
10 hours 28 minutes
Coordinates
3530
Uploaded
April 22, 2021
Recorded
July 2017
Share

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 4309 times, downloaded 209 times

Trail photos

Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Photo ofSkalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

Itinerary description

Gekk þennan ótrúlega skemmtilega hring með Fjallafélaginu síðsumars 2017.
Gangan hófst með göngu upp á Skalla og þaðan niður Uppgönguhrygg og um Hattver og allt inn að Grænahrygg. Þaðan var gengið áfram eftir því sem heitir Hryggurinn milli gilja. Áður en við komumst aftur inn á beinu brautina til Landmannalauga þarf að vaða Jökulgilskvíslina sem getur reynst torfær og straumhörð ef mikið er í henni. Googla má Jökulgilskvísl og kemur þá upp myndskeið frá Fjallafélaginu þar sem kvíslin er vaðin við frekar þungar aðstæður.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 2,224 ft
Photo ofGrænihryggur að Fjallabaki Photo ofGrænihryggur að Fjallabaki Photo ofGrænihryggur að Fjallabaki

Grænihryggur að Fjallabaki

Geggjað fyrirbæri með frekar torfæra aðkomu.

PictographWaypoint Altitude 2,142 ft
Photo ofHattver neðan uppgönguhryggjar Photo ofHattver neðan uppgönguhryggjar Photo ofHattver neðan uppgönguhryggjar

Hattver neðan uppgönguhryggjar

PictographWaypoint Altitude 2,504 ft
Photo ofHorft yfir Þrengslin

Horft yfir Þrengslin

Hversu magnað ...

PictographWaypoint Altitude 2,037 ft
Photo ofHryggurinn milli gilja Photo ofHryggurinn milli gilja Photo ofHryggurinn milli gilja

Hryggurinn milli gilja

PictographWaypoint Altitude 3,281 ft
Photo ofSkalli Photo ofSkalli

Skalli

Þvílíkur Skalli hér að Fjallabaki.

PictographWaypoint Altitude 2,362 ft
Photo ofUppgönguhryggur Photo ofUppgönguhryggur Photo ofUppgönguhryggur

Uppgönguhryggur

Ganga má niður Uppgönguhrygg eins og hér er gert ... og komið niður við Hattver.

Comments

    You can or this trail