Activity

Skallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver

Download

Trail photos

Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver

Author

Trail stats

Distance
11.36 mi
Elevation gain
2,612 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
2,690 ft
Max elevation
3,200 ft
TrailRank 
29
Min elevation
1,811 ft
Trail type
One Way
Time
8 hours one minute
Coordinates
2033
Uploaded
July 13, 2022
Recorded
July 2022
Share

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 244 times, downloaded 9 times

Trail photos

Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver Photo ofSkallahringur með hlykk að Uppgönguhrygg ofan við Hattver

Itinerary description

Gríðar litrík og falleg gönguleið... gengið áleiðis Laugaveginn og beygt af leiðinni til vinstri við skilti merkt "Skalli". Gengum sem leið lá hringinn en tókum smá útúrdúr að uppgönguhrygg þar sem horft er niður í Hattver.

Waypoints

PictographPanorama Altitude 2,998 ft
Photo ofUppgönguhryggur og Hattver Photo ofUppgönguhryggur og Hattver

Uppgönguhryggur og Hattver

Hér liggur gönguleiðin niður í Hattver og að Jökulgilskvísl... einnig hægt að ganga hér hringleið inn að Grænahrygg og koma til baka við annað hvort Landmannalaugar eða Halldórsgil. Ath. að vaða þarf Jökulgilskvísl nokkrum sinnum og hún getur reynst mjög torveldur faratálmi einkum í leysingum og í rigningartíð.

Comments

    You can or this trail