Activity

Sikiley D5 : Panarea

Download

Trail photos

Photo ofSikiley D5 : Panarea Photo ofSikiley D5 : Panarea Photo ofSikiley D5 : Panarea

Author

Trail stats

Distance
4.25 mi
Elevation gain
1,434 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,434 ft
Max elevation
1,375 ft
TrailRank 
64
Min elevation
33 ft
Trail type
Loop
Time
4 hours 17 minutes
Coordinates
938
Uploaded
September 17, 2023
Recorded
September 2023
Share

near Panarea, Sicilia (Italia)

Viewed 217 times, downloaded 4 times

Trail photos

Photo ofSikiley D5 : Panarea Photo ofSikiley D5 : Panarea Photo ofSikiley D5 : Panarea

Itinerary description

Ég fór um daginn í 11 daga ferð til Sikileyjar á Ítalíu sem var skipulögð af snillingnum Guðmundi Þ. Egilssyni ( wikiloc : https://www.wikiloc.com/wikiloc/user.do?id=253312 ).
Þessi ferð var í stuttu máli þannig að við flugum til Sikileyjar og silgdum þaðan til nokkurra eyja norður af Sikiley, gengum þar á fjöll, gistum á fínum hótelum, borðuðum á flottum veitingastöðum og sóluðum okkur á ströndinni, sem sagt algjör dekurferð.
Eyjarnar voru fimm á fimm göngudögum og við enduðum þetta ævintýri á að ganga á hæsta virka eldfjall í Evrópu Etnu.

Ég læt hér fylgja hlekki á alla göngudagana:

Vulcano
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d1-vulcano-147599842

Salina
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d2-salina-147591169

Lipari
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d3-lipari-147581673

Stromboli
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d4-stromboli-147540550

Panarea
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d5-panarea-147435325

Etna
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d6-mt-etna-147272428

Mér skildist á Guðmundi að hugmyndin af þessari ferð hafi komið frá Toppförum en þau fóru mjög svipaða ferð fyrir nokkrum árum.

Panarea er minnsta eyjan af þessum eyjum sem við heimsóttum en jafnframt ríkmannlegust.
Upp með öllum hlíðum standa glæsileg sumarhús sem ríkt fólk frá Evrópu eiga og búa í hluta úr ári.

Leiðin sem við gengum var hringur í gegnum bæinn, út með ströndinni, upp á öxl fjallsins Punta Del Corvo sem er 421m, fjallsbrúnin gengin upp á topp og af toppnum niður í bæinn aftur.
Alveg óskaplega falleg leið, vel gróin með fallegu útsýni.

Myndirnar lýsa síðan herlegheitunum.

Waypoints

PictographPanorama Altitude 394 ft
Photo ofPanarea Photo ofPanarea Photo ofPanarea

Panarea

Panarea

PictographSummit Altitude 1,243 ft
Photo ofPunta Cardosi (402m) Photo ofPunta Cardosi (402m) Photo ofPunta Cardosi (402m)

Punta Cardosi (402m)

Punta Cardosi (402m)

PictographSummit Altitude 1,286 ft
Photo ofPunta Del Corvo (421m) Photo ofPunta Del Corvo (421m) Photo ofPunta Del Corvo (421m)

Punta Del Corvo (421m)

Punta Del Corvo (421m)

PictographWaypoint Altitude 33 ft
Photo ofSan Pietro Photo ofSan Pietro Photo ofSan Pietro

San Pietro

Lipari

Comments

    You can or this trail