Activity

Sikiley D1 : Vulcano

Download

Trail photos

Photo ofSikiley D1 : Vulcano Photo ofSikiley D1 : Vulcano Photo ofSikiley D1 : Vulcano

Author

Trail stats

Distance
4.17 mi
Elevation gain
1,211 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
1,211 ft
Max elevation
1,311 ft
TrailRank 
64
Min elevation
1,311 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 29 minutes
Coordinates
860
Uploaded
September 19, 2023
Recorded
September 2023
Be the first to clap
Share

near Vulcano Porto, Sicilia (Italia)

Viewed 92 times, downloaded 2 times

Trail photos

Photo ofSikiley D1 : Vulcano Photo ofSikiley D1 : Vulcano Photo ofSikiley D1 : Vulcano

Itinerary description

Ég fór um daginn í 11 daga ferð til Sikileyjar á Ítalíu sem var skipulögð af snillingnum Guðmundi Þ. Egilssyni ( wikiloc : https://www.wikiloc.com/wikiloc/user.do?id=253312 ).
Þessi ferð var í stuttu máli þannig að við flugum til Sikileyjar og silgdum þaðan til nokkurra eyja norður af Sikiley, gengum þar á fjöll, gistum á fínum hótelum, borðuðum á flottum veitingastöðum og sóluðum okkur á ströndinni, sem sagt algjör dekurferð.
Eyjarnar voru fimm á fimm göngudögum og við enduðum þetta ævintýri á að ganga á hæsta virka eldfjall í Evrópu Etnu.

Ég læt hér fylgja hlekki á alla göngudagana:

Vulcano
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d1-vulcano-147599842

Salina
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d2-salina-147591169

Lipari
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d3-lipari-147581673

Stromboli
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d4-stromboli-147540550

Panarea
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d5-panarea-147435325

Etna
https://www.wikiloc.com/hiking-trails/sikiley-d6-mt-etna-147272428

Mér skildist á Guðmundi að hugmyndin af þessari ferð hafi komið frá Toppförum en þau fóru mjög svipaða ferð fyrir nokkrum árum.

Þennan fyrsta gönguda silgdum við frá Milazzo til Vulcano og gengum á fjallið Vulcano sem er 391 m.
Það er óvenju litfagurt og greinilega vinsælt hjá heimamönnum að skottast þarna upp.

Þetta er þægilegt labb, það ríkur á toppnum sem segir manni að fjallið er lifandi og útsýnið yfir á nærliggjandi eyjur er mjög fallegt.

Annars segja myndirnar allt.

Waypoints

PictographWaypoint Altitude 223 ft
Photo ofAccesso Gran Cratere Photo ofAccesso Gran Cratere Photo ofAccesso Gran Cratere

Accesso Gran Cratere

Accesso Gran Cratere

PictographWaypoint Altitude 761 ft
Photo ofGígur Photo ofGígur Photo ofGígur

Gígur

Crater

PictographWaypoint Altitude 33 ft
Photo ofVulcano Photo ofVulcano Photo ofVulcano

Vulcano

Vulcano

PictographSummit Altitude 1,227 ft
Photo ofVulcano (391m) Photo ofVulcano (391m) Photo ofVulcano (391m)

Vulcano (391m)

Vulcano (391m)

Comments

    You can or this trail