Activity

Sandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12

Download

Trail photos

Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12 Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12 Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12

Author

Trail stats

Distance
10.77 mi
Elevation gain
1,808 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,837 ft
Max elevation
1,790 ft
TrailRank 
34
Min elevation
64 ft
Trail type
One Way
Time
7 hours 22 minutes
Coordinates
3159
Uploaded
November 22, 2013
Recorded
July 2012
Be the first to clap
Share

near Brekkuvellir, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Viewed 1436 times, downloaded 18 times

Trail photos

Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12 Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12 Photo ofSandsheiði Haukabergsrétt- Máberg 18. júlí 12

Itinerary description

Gönguhópurinn "Missum ekki hæð" fór þessa gömlu þjóðleið. Hrepptum svartaþoku, týndum vörðunum og villtumst um stund. Vorum þá komin nokkuð upp í Vatnskleifarhornið. GPS tækið kom þá að góðum notum um síðir. Farið var frá Haukabergsrétt, um Akurgötu, Hellur ofan Svörtukletta en undir Girðisbrekkum. Þá í Þverárlautir og að ármótum Ytri-Þverár og Innri-Þverár. Þá var farið um Systrabrekkur, þrjár brekkur þvert á slóðann í átt að Vatnskleif. Góðar vörður eru Rauðasandsmegin og slóði víða og farið var um Gljána með Hrólfsvirki á hægri hönd og Molduxa á vinstri hönd. Í góðu útsýni sést Skarðahryggurinn á vinstri hönd efst, nálægt 700 m hæð og með tindinn Napa hæstan. Farið var niður með Þvergili um Þrífarabrekkur og Þrífaralæk. Síðan um Skógardal niður Efri- og Neðri- Steinabrekkur. Síðan Steikarahlíð, Stóramóa, Stekkjarhóla, eyðibýlið Skóg. Að lokum farið um Skógarhrygg, Geitá og svo endað á Mábergi/Móbergi.

Comments

    You can or this trail