Activity

Reynisfjall 29-SEP-12

Download

Trail photos

Photo ofReynisfjall 29-SEP-12 Photo ofReynisfjall 29-SEP-12

Author

Trail stats

Distance
5.18 mi
Elevation gain
1,568 ft
Technical difficulty
Easy
Elevation loss
1,568 ft
Max elevation
1,188 ft
TrailRank 
34
Min elevation
24 ft
Trail type
Loop
Time
2 hours 44 minutes
Coordinates
1150
Uploaded
September 29, 2012
Recorded
September 2012
Be the first to clap
Share

near Vík, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Viewed 5048 times, downloaded 91 times

Trail photos

Photo ofReynisfjall 29-SEP-12 Photo ofReynisfjall 29-SEP-12

Itinerary description

Gengið á Reynisfjall fyrir ofan Vík í Mýrdal laugardaginn 29. september 2012. Gengið upp veginn sem liggur á Reynisfjall, síðan sveigt í norður og farið upp á fremra og efra Grafarhöfuð. Farið niður norðan við efra Grafarhöfuð, yfir þjóðveg 1 og niður með Víkurá í Grafargili.
Skemmtileg og fjölbreytt gönguleið fyrir alla fjölskylduna. Fínasta útsýni af Reynisfjalli yfir Mýrdalin, Dyrhólaey, Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul og Víkurþorp.

Comments

    You can or this trail