Activity

Raufarfell og Skjannanípa 09.05.2024

Download

Author

Trail stats

Distance
7.65 mi
Elevation gain
3,465 ft
Technical difficulty
Moderate
Elevation loss
3,465 ft
Max elevation
2,466 ft
TrailRank 
19
Min elevation
123 ft
Trail type
Loop
Time
8 hours 35 minutes
Coordinates
1742
Uploaded
May 11, 2024
Recorded
May 2024
Share

near Skogar, Suðurland (Ísland)

Viewed 8 times, downloaded 0 times

Itinerary description

Gengið frá Seljavallalaug (eldri). Raufarfell er svipmikið og bratt og leynir töluvert á sér. Gekk ekki vesturhrygginn vegna ís og frosts í jörðu. En sýndist hann geta verið fær þó líklegt er að það þurfi að lækka sig á einhverjum stöðum til að komast hann. Austurhryggurinn endaði á toppi sem samkvæmt korti á Wikiloc hét Skjannanípa. Samkvæmt korti ja.is þá er hún austar , en leyfi mér að láta heitið standa hér, þangað til einhver leiðréttir það. Gekk svo suður að klettabrúnum sem voru mjög tignarlegar og flottar.
Skemmtileg leið í fallegu umhverfi við Eyjafjallajökul. Inní göngutímanum eru stopp í Seljavallalaug.

Comments

    You can or this trail